Áramótamót Ungmenna

When

29/12/2019    
All Day

Event Type

Hægt verður að finna úrslit og skráningar hér http://www.ianseo.net/Details.php?toid=6524

Mótið verður haldið í Bogfimisetrinu Dugguvogi 2 104 Reykjavík.

Þátttökugjaldið er 5.000.kr per bogaflokk. Hægt er að greiða á staðnum eða með því að millifæra á þennan reikning RN.0535-26-081012 KT.091182-3869 (ef þið millifærið setjið nafn þess sem er verið að greiða fyrir í skýringu)

Nýliðar eru velkomnir, fólkið sem heldur mótið er mjög hjálpsamt og allir ánægt að sjá nýtt fólk vera með.

Bráðabirgða skipulag er:
KL.13:00 : 3 upphitunarumferðir og svo strax í 60 örva undankeppni fyrir alla flokka
KL.16:00 : Útsláttarkeppni á meðal 2 efstu í hverjum flokki um Gull medalíuna.
KL.16:30 : Verðlaunaafhending.

Aldursflokkar eru. (Aldur miðast við fæðingarár ekki fæðingardag)
U-21 (20 ára á árinu og yngri) Junior 18 metrar – 40cm skífa, (lítil 10 fyrir compound)
U-18 (17 ára á árinu og yngri) Cadet 18 metrar – 60cm skífa, (lítil 10 fyrir compound)
U-16 (16 ára á árinu og yngri) Nordic 12 metrar – 60cm skífa, (lítil 10 fyrir compound)

Ef þig vantar einhverjar viðbótar upplýsingar um mótið eða aðstoð við skráningu á mótið endilega hafðu samband við archery@archery.is

Skráning hér fyrir neðan

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.