Eowyn er að keppa á Evrópuleikunum í Minsk Hvíta Rússlandi í trissuboga kvenna fyrir Ísland í vikuni.
Aðeins 16 lönd geta unnið sæti fyrir einn keppanda í trissuboga kvenna á leikana og þetta mót er því með þeim erfiðustu sem hægt er komast inn á og stelpurnar sem Eowyn keppir við eru allar þaulreyndar stjörnunur.
Eowyn er lang yngsti keppandinn í bogfimi og með þeim yngstu á leikunum (ef ekki sú yngsta)
Í dag er æfing á finals velli, á morgun er official practice.
Keppnin sjálf er á föstudaginn og laugardaginn. 21 Júní er undankeppni og fyrsti útsláttur er 22 Júní.
Hægt verður að fylgjast með úrslitum á worldarchery, ianseo.net og síðu Evrópuleikana