Endanleg úrslit komin í Yngri flokka á Íslandsmótinu innanhúss 2015.

Úrslitakeppnir um Gull, Silfur og Brons fyrir eldri flokka verð haldnir í kvöld.

Úrslitin eru eftirfarandi

Sveigbogaflokkur Kvenna U12

Heiða Rós Gyðudóttir Íslandsmeistari
Ásdís Birta Ófeigsdóttir Silfur
Rakel Dögg Jóhannsdóttir Brons

Sveigbogaflokkur Karla U15

Finnur Bessi Finnsson Íslandsmeistari
Sigurður Dór Jóhannsson Silfur
Jón Valur Þorsteinsson Brons

Sveigbogaflokkur Kvenna U15

Karla Anna Karlsdóttir Íslandsmeistari
Ieva Voisiataite Silfur
Sóley Rán Unadóttir Brons

Sveigbogaflokkur Karla U18

Jóhannes Friðrik Tómasson Íslandsmeistari
Ásgeir Ingi Unnsteinsson Silfur
Arnar Freyr Ólafsson Brons

Sveigbogaflokkur Karla U21

Adoms Voisiataite Íslandsmeistari

Trissubogaflokkur Karla U18

Breki Sigurjónsson (keppa síðar í dag)
Ivan Veigar Ingimundarsson (keppa síðar í dag)

Trissubogaflokkur Karla U21

Axel Dagur Björnsson Íslandsmeistari
Valur Pálmi Valsson Silfur

Til hamingju til allar hvort sem þeir sigruðu eður ey. Framför er stærsti sigurinn.