Fréttir
Kaewmungkorn Yuangthong á EM einum leik frá bronsi
Kaewmungkorn Yuangthong var ekki langt frá brons verðlaunum í trissuboga karla U21 liðkeppni á Evrópumeistaramótinu innandyra 2025 í Samsun Tyrklandi 17-23 febrúar. Krótar tóku brons […]