Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Articles by Guðmundur

Kaewmungkorn Yuangthong Íslandsmeistari með tvö Íslandsmet á ÍM ungmenna um helgina

11/03/2024 Guðmundur 0

Kaewmungkorn Yuangthong í Hróa í Hafnarfirði vann Íslandsmeistaratitil félagsliða ásamt liðsfélaga sínum Eowyn Marie Mamalias á Íslandsmóti ungmenna um helgina. Hann tók einnig silfur og […]

Ragnar Smári Jónasson Íslandsmeistari

11/03/2024 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónasson vann Íslandsmeistaratitil trissuboga karla U21 á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina í Bogfimisetrinu. (more…)

Ari Emin Björk með gull, silfur og brons á Íslandsmóti ungmenna

11/03/2024 Guðmundur 0

Ari Emin Björk úr Akur á Akureyri vann Íslandsmeistaratitil, tók eitt silfur og setti Íslandsmet í félagsliðakeppni í sveigboga U21 á Íslandsmóti ungmenna um helgina […]

Baldur Freyr Árnason þrefaldur Íslandsmeistari með tvö Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna um helgina

11/03/2024 Guðmundur 0

Baldur Freyr Árnason úr Boganum gerði sér lítið fyrir og tók alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í berboga U18 á Íslandsmóti ungmenna um helgina í Bogfimisetrinu. Ásamt […]

Lóa Margrét Hauksdóttir tvöfaldur Íslandsmeistari og með Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna um helgina

11/03/2024 Guðmundur 0

Lóa Margrét Hauksdóttir úr Boganum tók tvo Íslandsmeistaratitla í berboga U18 á Íslandsmóti ungmenna um helgina í Bogfimisetrinu. Ásamt því að slá Íslandsmet félagsliða og […]

Maria Kozak og Kristjana Rögn Andersen með tvö gull hvor á Íslandsmóti ungmenna um helgina

11/03/2024 Guðmundur 0

Maria Kozak og Kristjana Rögn Andersen úr SkotÍs á Ísafirði unnu báðar til tveggja gull verðlauna á Íslandsmóti ungmenna sem haldið var í Bogfimisetrinu í […]

Reykhólar með sína fyrstu Íslandsmeistaratitla og fyrsta Íslandsmet í 100 ára sögu félagsins

11/03/2024 Guðmundur 0

UMF Afturelding á Reykhólum átti sannarlega frábæra helgi á Íslandsmóti U16/U18 í bogfimi sem haldið var í Bogfimisetrinu í höfuðborginn. Félagið vann til tveggja Íslandsmeistaratitla, þrjú […]

Egilstaðir millimeter frá Íslandsmeistaratitli, en með 1 silfur og 3 brons á Íslandsmóti ungmenna

11/03/2024 Guðmundur 0

Skaust á Egilstöðum kom í nýjum flottum félagsbúningum með þrjá keppendur á Íslandsmót U16/U18 í bogfimi sem haldið var um helgina. (more…)

Helga Bjarney Ársælsdóttir millimeter frá Íslandsmeistaratitli

11/03/2024 Guðmundur 0

Helga Bjarney Ársælsdóttir úr Skaust á Egilstöðum tók eitt silfur og eitt brons á Íslandsmóti ungmenna um helgina í Bogfimisetrinu. En engu mátti muna að […]

Alexandra Kolka Stelly Eydal Íslandsmeistari með millimeter til viðbótar við liða titil og Íslandsmet

11/03/2024 Guðmundur 0

Alexandra Kolka Stelly Eydal úr Akur á Akureyri vann tvo Íslandsmeistaratitla, tók eitt silfur og setti Íslandsmet í félagsliðakeppni í sveigboga U16 á Íslandsmóti ungmenna um […]

Elías Áki Hjaltason varð tvöfaldur Íslandsmeistari um helgina

11/03/2024 Guðmundur 0

Elías Áki Hjaltason úr Boganum í Kópavogi vann tvo Íslandsmeistaratitla á Íslandsmóti U16 í bogfimi um helgina. (more…)

Magnús Darri Markússon þrefaldur Íslandsmeistari um helgina og sló 2 Íslandsmet

11/03/2024 Guðmundur 0

Magnús Darri Markússon úr Boganum gerði sér lítið fyrir og tók alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í trissuboga U16 á Íslandsmóti ungmenna um helgina í Bogfimisetrinu. (more…)

Eydís Sartori Íslandsmeistari og með Íslandsmet um helgina

11/03/2024 Guðmundur 0

Eydís Elide Sæmundsdóttir Sartori úr Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitil trissuboga kvenna U16 félagsliðakeppni ásamt liðsfélaga sínum Magnús Darra Markússyni á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi […]

Sóldís Inga Gunnarsdóttir Íslandsmeistari

11/03/2024 Guðmundur 0

Sóldís Inga Gunnarsdóttir úr Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitil trissuboga kvenna U16 á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina í Bogfimisetrinu. (more…)

Ragnheiður Íris Klein varð tvöfaldur Íslandsmeistari um helgina

11/03/2024 Guðmundur 0

Ragnheiður Íris Klein úr Hróa í Hafnarfirði vann tvo Íslandsmeistaratitla á Íslandsmóti U16 í bogfimi um helgina. (more…)

Ásborg Styrmisdóttir Íslandsmeistari, tvö silfur og Íslandsmet á ÍM

11/03/2024 Guðmundur 0

Ásborg Styrmisdóttir úr Aftureldingu á Reykhólum vann Íslandsmeistaratitil berboga U16 félagsliðakeppni ásamt liðsfélaga sínum Svan Gilsfjörð Bjarkason á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina í […]

Svanur Gilsfjörð Bjarkason Íslandsmeistari, eitt silfur, eitt brons og Íslandsmet á ÍM

11/03/2024 Guðmundur 0

Svanur Gilsfjörð Bjarkason úr Aftureldingu á Reykhólum vann Íslandsmeistaratitil berboga U16 félagsliðakeppni ásamt liðsfélaga sínum Ásborg Styrmisdóttir á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina í […]

Ingólfur Birkir Eiríksson Íslandsmeistari

11/03/2024 Guðmundur 0

Ingólfur Birkir Eiríksson úr Aftureldingu á Reykhólum vann Íslandsmeistaratitil berboga karla U16 á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina í Bogfimisetrinu. (more…)

Þórhallur Guðmundsson sjúkraþjálfari á EM í bogfimi

10/03/2024 Guðmundur 0

Þórhallur Guðmundsson er sjúkraþjálfari hjá Eflingu sjúkraþjálfun á Akureyri og er einnig í heilbrigðisteymi Bogfimisambands Íslands (BFSÍ). Þórhallur fór með 34 þátttakenda hópi á Evrópumeistaramótið […]

Valgerður tók alla þrjá Íslandsmeistaratitlana með “ör” litlum mun

04/03/2024 Guðmundur 0

Lukkan lék við Valgerði Einarsdóttir Hjaltested Gnúpverja í Boganum í Kópavogi um helgina á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi. (more…)

Ragnar Þór með tvo Íslandsmeistaratitla og bráðabana frá þriðja

04/03/2024 Guðmundur 0

Ragnar Þór Hafsteinsson úr Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitil karla og félagsliða á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um helgina. (more…)

Jana Arnarsdóttir tók gullið í langboga á Íslandsmeistaramótinu

03/03/2024 Guðmundur 0

Jana Arnarsdóttir úr ÍF Freyju tryggði sér gullið á Íslandsmeistaramótinu í langboga (og hefðbundnum bogum) kvenna um helgina. (more…)

Jonas Björk með tvö gull á Íslandsmeistaramótinu

03/03/2024 Guðmundur 0

Jonas Björk úr Íþróttafélaginu Akur átti sigursælan dag á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um helgina. Jonas vann gullið í bæði langboga karla og langboga (óháðan kyni) […]

Alfreð endurheimti Íslandsmeistaratitilinn og tók alþjóðlega gullið á Íslandsmeistaramótinu um helgina

03/03/2024 Guðmundur 0

Alfreð Birgisson úr ÍFA Akureyri vann bæði Íslandsmeistaratitil karla og alþjóðlega hluta mótsins, ásamt því að taka silfur um Íslandsmeistaratitilinn óháðan kyni á Íslandsmeistaramótinu innandyra […]

Anna María tvöfaldur Íslandsmeistari um helgina

03/03/2024 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir úr ÍFA Akureyri vann Íslandsmeistaratitil kvenna og Íslandsmeistaratitilinn óháðan kyni í tveim spennandi úrslitaleikjum á Íslandsmeistaramótinu innandyra í bogfimi um 2-3 mars. […]

Anna VS Alfreð. Anna tekur 5-4 forystu í fjölda Íslandsmeistaratitla en Alfreð tekur 583-582 forystu í personal best í feðgina bardaganum á Íslandsmeistaramótinu um helgina

03/03/2024 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson úr Akur á Akureyri keppa mikið sín á milli í íþróttinni ásamt því að vera meðal fremsta trissuboga fólk […]

Sveinn Sveinbjörnsson elsti Íslandsmeistari á efsta stigi íþróttar 79 ára

03/03/2024 Guðmundur 0

Sveinn Sveinbjörnsson úr Boganum Kópavogi varð um helgina elsti íþróttamaður til þess að vinna æðsta Íslandsmeistaratitil í nokkurri íþrótt. Sveinn kom sá og sigraði berboga […]

Guðbjörg endurheimtir Íslandsmeistara titil kvenna og hefur nýja sigurröð

03/03/2024 Guðmundur 0

Guðbjörg Reynisdóttir úr Hróa í Hafnarfirði tók Íslandsmeistaratitilinn í berboga kvenna meistaraflokki á Íslandsmeistaramótinu um helgina. (more…)

Baldur Freyr Árnason með gull og brons á EM

26/02/2024 Guðmundur 0

Baldur Freyr Árnason var að ljúka keppni á Evrópumeistaramóti U21 innandyra í Varazdin Króatíu, þar sem hann endaði í 1 sæti í liðakeppni og 3 […]

Lóa Margrét Hauksdóttir með 2 silfur á EM

26/02/2024 Guðmundur 0

Lóa Margrét Hauksdóttir út BFB Kópavogi var að ljúka keppni á Evrópumeistaramóti U21 innandyra í Varazdin Króatíu, þar sem hún endaði í 2 sæti í […]

Posts pagination

« 1 … 5 6 7 … 35 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • World Cup shanghai 2025 - WorldArchery 06/05/2025 – 11/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025028
  • European Youth Cup - 1st leg 2025 Sofia - WorldArchery 12/05/2025 – 17/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025034
  • Sunnudagar í setrinu - Boginn 25/05/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Sunnudagar í Setrinu - Sundays in the Centre Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman Kostar 2.500.kr að taka þátt Mæting, skráning og greiðsla á mótið er í Bogfimisetrinu milli klukkan 14:00 og 14:45. Mótið byrjar…
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025017
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 65.7393726 Lengdargráða: -19.6224840 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025047
  • World Cup Antalya 2025 - WorldArchery 03/06/2025 – 08/06/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025029
  • Þjálfaranámskeið stig 1 (WA Coach L1) - Bogfimisamband Íslands 08/06/2025 – 14/06/2025 Tegundir : Þing, námskeið og slíkir viðburðir Coordinates: nHæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Áætlaðar dagsetningar fyrir World Archery þjálfaranámskeið stig 1. Verið er að safna skráningum. Ljúka þarf fyrst online hluta námskeiðsins og senda skírteinið á bogfimi@bogfimi.is nánari upplýsingar hér: https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/ --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025046
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 15/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 63.8492500 Lengdargráða: -21.3848200 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025048
  • Íslandsmeistaramót Utandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 21/06/2025 – 22/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025010
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/06/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025018
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 590 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »