Austurland á EM

Tveir keppendur frá Egilstöðum kepptu á Evrópumeistaramótinu í bogfimi í Króatíu í síðustu viku og voru skammt frá því að vinna til verðlauna.

Hér fyrir neðan er hægt að finna fréttir af…. Austurlendingum …. Egilstaðingum…. keppendum Skotfélags Austurlands á Egilstöðum á EM.

Haraldur Gústafsson í 7 sæti á EM

Haraldur Gústafsson í 7 sæti á EM

34 Íslenskir keppendur og 11 Íslensk lið voru skráð til keppni frá Íslandi í undankeppni Evrópumeistaramótsins sem var á þriðjudagin síðastliðinn. Þetta er stærsti hópur Íslands til dags á EM og því vægast sagt mikið sem er búið að ganga á í vikunni. EM var haldið 19-24 febrúar og Íslensku keppendurnir voru að lenda heima á Íslandi í gær.

Nánari upplýsingar um gengi annarra keppenda Íslands á EM er