 
Þrír keppendur keppa fyrir Íslands hönd á heimsbikarmótinu í Antalya Tyrklandi sem hefst á morgun.
Þau eru Guðmundur Örn Guðjónsson, Astrid Daxböck og Helga Kolbrún Magnúsdóttir.
Astrid og Gummi eru að keppa í báðum bogaflokkum.
Keppendurnir flugu beint frá Smáþjóðaleikunum í San Marínó sem lauk fyrir 3 dögum. Þar átti Ísland frábærann árangur sem verður erfitt að toppa á heimsbikarmótinu núna. Öll 3 sem keppa núna kepptu líka um medalíur á Smáþjóðaleikunum og Helga náði Gulli á leikunum. Samtals vann Ísland 4 medalíur á Smáþjóðaleikunum.
Antalya heimsbikarmótið er í heimsklassa og telst vera annað erfiðasta bogfimimót í heiminum (á eftir heimsmeistaramótinu).
Hægt er að fylgjast með úrslitum og fréttum af mótinu hér.
Úrslit, official myndir og fréttir.
https://worldarchery.org/competition/15915/antalya-2017-hyundai-archery-world-cup-stage-2#/
Úrslitakerfi heimssambandins.
http://ianseo.net/Details.php?toId=2024
Vefsíða official ljósmyndara mótsins.
https://dutchtarget.smugmug.com/WORLD-CUPS-GPS/SEASON-2017/WC2-ANTALYA
Heimslistastaða fyrir mótið er hér fyrir neðan.
Einstaklinga
| 254 | 251 | SIGURJON SIGURDSSON  | 12.700 | |
| 297 | 290 | GUDMUNDUR ORN GUDJONSSON  | 10.400 | |
| 579 | 0 | RAGNAR THOR HAFSTEINSSON  | 2.700 | |
| 579 | 556 | INGOLFUR RAFN JONSSON  | 2.700 | |
| 579 | 556 | EINAR HJORLEIFSSON  | 2.700 | |
| 579 | 556 | OLAFUR GISLASON  | 2.700 | |
| 657 | 622 | CARLOS GIMENEZ  | 2.000 | |
| 753 | 716 | CARSTEN TARNOW  | 0.000 | |
| 182 | 252 | ASTRID DAXBOCK  | 16.500 | |
| 561 | 539 | OLOF GYDA RISTEN SVANSDOTTIR  | 0.000 | |
| 561 | 539 | SIGRIDUR SIGURDARDOTTIR  | 0.000 | |
| 122 | 117 | GUDJON EINARSSON  | 20.450 | |
| 198 | 256 | GUDMUNDUR ORN GUDJONSSON  | 12.150 | |
| 474 | 454 | KRISTMANN EINARSSON  | 3.500 | |
| 474 | 454 | DANIEL SIGURDSSON  | 3.500 | |
| 511 | 495 | MACIEJ STEPIEN  | 2.700 | |
| 511 | 495 | RUNAR THOR GUNNARSSON  | 2.700 | |
| 97 | 98 | ASTRID DAXBOCK  | 26.200 | |
| 157 | 267 | EWA PLOSZAJ  | 13.200 | |
| 191 | 183 | HELGA KOLBRUN MAGNUSDOTTIR  | 10.300 | |
| 191 | 183 | MARGRET EINARSDOTTIR  | 10.300 | |
| 278 | 267 | GABRIELA IRIS FERREIRA  | 4.800 | |
Liðakeppni Mixed team
| 43 | 46 | ICELAND  | 27.975 | |
| 50 | 60 | ICELAND  | 30.300 | 
Við gerum ráð fyrir því að þau hækki öll ágætlega á heimslista ásamt því að Ísland hækki í mixed team líka 🙂
Spáin er sú að Ísland muni lenda í top 10 í mixed team á mótinu og við gætum mögulega náð 2 einstaklingum í top 20 og einum í top 10. En það ræðst þegar mótið er búið.
Vonum að það gangi sem best og þið hafið gaman að þessu. Og eins og alltaf Áfram Ísland!

