Allt að springa fyrir austan

Mikil aukning í bogfimiáhuga hjá SKAUST á Egilsstöðum, allt bendir til þess að við þurfum að fara að bæta við okkur skotmörkum þar sem áhuginn er það mikill.