Ef einhverjir hafa áhuga á að læra á Ianseo skorskráningarkerfið þá munum við halda námskeið í
Stig 1: þá lærirðu hvernig á að reka mót á meðan á því stendur, þú færð mótið tilbúið og uppsett í hendurnar og þarft bara að setja inn keppendur og slíkt
Stig 2: þá lærirðu hvernig á að smíða bogfimimót sem að stig 1 geta rekið.
Endilega af þú hefur áhuga á að prófa komdu á námskeið það kostar ekkert og okkur vantar sárlega fleiri sem stunda ekki bogfimi til að hjálpa til við mótahald. Foreldra og aðstandendur velkomnir 🙂