Aðstöðuleysi hjá Akri og engin nýliðun

Bogfimideild íþróttafélagsins Akurs á Akureyri á mjög öflugt afreksfólki í bogfimi.  Hins vegar vantar Akri góða aðstoðu fyrir bogfimi iðkun þannig að ekki er hægt að taka við nýliðun sem áhuga hafa á að stunda íþróttina.  Þetta er mjög dapurlegt sérstaklega í ljósi langrar sögu bogfimiiðkunar á Akureyri.  Sagt er m.a. frá þessu í góðu viðtal við Alfreð og dóttur hans Önnu Maríu sem er að finna á Akureyri.net

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.