Aðstöðuleysi hjá Akri og engin nýliðun

Bogfimideild íþróttafélagsins Akurs á Akureyri á mjög öflugt afreksfólki í bogfimi.  Hins vegar vantar Akri góða aðstoðu fyrir bogfimi iðkun þannig að ekki er hægt að taka við nýliðun sem áhuga hafa á að stunda íþróttina.  Þetta er mjög dapurlegt sérstaklega í ljósi langrar sögu bogfimiiðkunar á Akureyri.  Sagt er m.a. frá þessu í góðu viðtal við Alfreð og dóttur hans Önnu Maríu sem er að finna á Akureyri.net