4 keppa fyrir Ísland á HM í Mexíkó þrátt fyrir dauðsföll í jarðskjálfta.

4 keppendur keppa fyrir Ísland á HM í bogfimi sem haldið er í Mexíkó í næstu viku.

Þrátt fyrir jarðskjálfta sem 273 manns dóu í fyrir stuttu mun HM í bogfimi vera haldið. Margar aðrar íþróttir hafa aflýst sínum mótum.

Keppendurnir eru:

Guðmundur Örn Guðjónsson, Einar Hjörleifsson, Astrid Daxböck og Helga Kolbrún Magnúsdóttir.

Guðmundur og Astrid keppa í 2 bogaflokkum sem telst einstakt innan íþróttarinnar og heimssambandið tók viðtal við þau á síðasta móti sjá hér. https://worldarchery.org/news/151926/why-couple-iceland-shoot-both-bowstyles

Helga ætlar sér að slá íslandsmetið í trissuboga í fjórða sinn á þessu ári, en hún tók einnig Gull á smáþjóðaleikunum fyrr á þessu ári.

https://m.youtube.com/watch?v=8xwkrC1tmlw

Hægt verður að fylgjast með niðurstöðum á vefsíðu heimssambandins eða hjá Ianseo.net

http://www.ianseo.net/Details.php?toId=2045

https://worldarchery.org/competition/14538/mexico-city-2017-world-archery-championships#/

Almennar upplýsingar um mótið og sögu þess.

https://worldarchery.org/news/154296/beginners-guide-mexico-city-2017-world-archery-championships