Barna- og unglinganámskeið 18 ára og yngri

Námskeið/þjálfun fyrir yngri en 18 ára

Börn og unglingar þurfa ekki að klára grunnnámskeið til að byrja að æfa bogfimi. Grunn námskeið eru aðallega hugsuð fyrir eldri en 18 ára. Aðal áherslan á námskeiðum hjá börnum og unglingum er að þau hafi gaman af íþróttinni og vilji halda áfram að bæta sig í íþróttinni.

Bogfimisetrið í Reykjavík er með reglulega þjálfun fyrir börn og unglinga úr öllum íþróttafélögum með þjálfara. Hægt er að finna nánari upplýsingar um þau námskeið hér.

http://bogfimisetrid.is/namskeid.html

Einnig eru sum Íþróttafélög með sitt eigið barna og unglingastarf.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.