
Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir úr LF Freyju í Reykjavík vann bæði Íslandsmeistaratitilinn í U21 kvenna, U21 óháð kyni á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Kópavogi 10 ágúst.
Vala setti einnig Íslandsmetin í öllum aldursflokkum (U16, U18 og U21) á Íslandsmótinu í undankeppni.
Samantekt af helsta árangri á mótinu:
- Íslandsmeistari Langbogi U21 kvenna – Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir LFF
- Íslandsmeistari Langbogi U21 (óháð kyni) – Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir LFF
- Íslandsmet – Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir LFF – Langbogi kvenna U21 – 106 stig
- Íslandsmet – Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir LFF – Langbogi kvenna U18 – 106 stig
- Íslandsmet – Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir LFF – Langbogi kvenna U16 – 106 stig
Mögulegt er að lesa nánar um mótið í frétt Bogfimisambands Íslands hér:
18 Íslandsmet og 32 Íslandsmeistaratitlar veittir á ÍM ungmenna og öldunga um helgina