Úrslit/lokakeppni í B landsliðsverkefnum

Á árunum 2014-2021 skráði Ísland í B landsliðsverkefni:

  • 90 einstaklinga til keppni í B landsliðsverkefni.

    • af þeim komust 80 í lokakeppni (útsláttarkeppni)
    • af þeim komust 17 í úrslit
  • 31 lið til keppni í B landsliðsverkefni
    • af þeim komust 23 lið í lokakeppni (útsláttarkeppni)
    • af þeim komust 14 lið í úrslit
  • Samtals
    • 103 sinnum í lokakeppni
    • 31 sinnum í úrslit

B landsliðsverkefni eru meðal annars: Heims-/Evrópubikarmót fullorðina, Smáþjóðaleikar (bara eitt skipti sem auka grein), HM/EM ungmenna, Evrópubikar ungmenna Ólympíuleika ungmenna.

B landsliðsverkefni Keppendur Í lokakeppni Í úrslitum Lið í lokakeppni í úrslitum
Samtals 90 80 17 31 23 14
World Cup París 2021 4 4 0 2 1 0
HM ungmenna 2021 5 5 0 1 0 0
Lokakeppni ÓL 2021 3 3 0 0 0 0
EGP Rúmenía 2019 6 4 0 3 1 0
Lokakeppni EL 2019 6 6 0 1 0 0
EMU Víðavangi 2019 1 1 1 0 0 0
Wcup Berlin 2019 2 2 0 1 1 0
EGP Sofia 2018 6 3 0 2 2 0
EYCUP Ítalía 2018 2 2 2 0 0 0
Smáþjóðaleikar 2017 12 12 11 6 6 6
Wcup Berlin 2017 6 6 0 3 2 1
Wcup Antalya 2017 5 5 0 2 2 1
EGP Legnica 2017 12 12 1 5 5 3
EGP Búkarest 2017 6 6 1 2 2 2
WCup Shanghai 2016 3 2 0 1 0 0
WCup Antalya 2016 1 0 0 0 0 0
Lokakeppni ÓL 2016 1 1 0 0 0 0
Evrópubikar Sofia 2016 3 3 0 1 1 1
EM Fatlaðra 2016 1 1 0 0 0 0
Lokakeppni PL 2016 1 1 1 0 0 0
Evrópubikar 2015 3 0 0 1 0 0
HM Fatlaðra 2015 1 1 0 0 0 0

Þess má geta að:

  • Allur kostnaður þátttöku á mótum var á herðum keppenda og því byggðist þáttaka á mótum að miklu á því hvort að Íslenskir keppendur höfðu efni á því að taka þátt í verkefnunum. Það var sjaldnar sem Ísland náði að skipa liði í verkefnum á þessum tíma vegna kostnaðar þátttöku.
  • Öllum mótum árið 2020 og mörgum mótum 2021 var aflýst vegna Covid
  • Bogfimi var tekin inn sem auka grein á Smáþjóðaleikum í San Marínó 2017. Smáþjóðaleikar eru pínu lítið mót, erfiðleika stig á því er lágt miðað við önnur B – landsliðsverkefni og þar sem fáar þjóðir keppa á Smáþjóðaleikum voru öll 6 Íslensku liðin í úrslitum sjálfkrafa sem bjagar smá tölfræðina að mínu persónulega mati.
  • Eftir að BFSÍ (á þeim tíma Bogfiminefnd ÍSÍ) vann þátttökurétt á Paralympics 2016 tók Íþróttasamband Fatlaðra yfir afreksstarfi fatlaðra þar sem þeir eru flokkaðir sem A – Afrekssamband innan ÍSÍ og fá því meiri styrki/fjármagn til að sinna afreksstarfi og geta stutt fatlað íþróttafólk betur fjárhagslega í sínum keppnisferðum.