Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BF Boganum í Kópavogi var valin Trissubogakona ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands.
Þórdís átti algerlega glæsilegt ár 2025. Heimsmet/Evrópumet U18, fimm verðlaun á alþjóðlegum mótum ungmenna, fjórum sinnum í fjórða sæti eftir brons bardaga og oftar en ekki setti hún besta árangur sem Íslendingur hefur náð, t.d. með því að vera í 2 sæti í undankeppni EM. Allt þetta til viðbótar við 13 Íslandsmeistaratitla og 18 Íslandsmet í meistaraflokki og ungmenna innan Íslands.
Til að reyna að setja upp lista af því helsta:
- Brons EM U21 víðavangi liða
- Norðurlandameistari U18 einstaklinga
- Silfur Evrópubikarmót U18 einstaklinga
- Silfur Evrópubikarmót U18 liða
- Brons Evrópubikarmót U18 para
- Heimsmet U18 liða
- Evrópumet U18 liða
- 18 Íslandsmet í meistaraflokki og ungmenna einstaklings/liðakeppni
- 13 Íslandsmeistaratitlar í meistaraflokki og ungmenna einstaklings/liðakeppni
- 4 sæti í Evrópubikarmótaröð U18 sem gerir hana eina af efnilegustu stelpum í Evrópu.
- Náði næstum fyrstu verðlaunum Íslands á Evrópubikarmóti fullorðinna með meistaraflokks liðinu en tóku 4 sæti.
- Náði hæsta sæti í undankeppni EM sem Íslendingur hefur náð í sögu íþróttarinnar (2 sæti)
- Fyrst Íslendingur til að vinna til einstaklings verðlauna á Evrópubikarmóti
- Fyrst Íslendingur til að vinna til verðlauna í öllum greinum á Evrópubikarmóti (einstaklings/liða/para – silfur/silfur/brons)
- Fyrst Íslendingur til að vinna til verðlauna á EM víðavangi
- Aðeins þriðja konan í sögunni sem nær því að vinna Íslandsmeistaratitil trissuboga kvenna bæði innandyra og utandyra í meistaraflokki
- Hæsta niðurstaða Íslendings í undankeppni og útsláttarkeppni í sinni grein á HMU, EMU og EBU
- … stoppum þetta hér það er auðveldara að segja bara að Þórdís sé að skrifa sögu Íslands og trissuboga kvenna fjölmörgum þáttum núna, sérstaklega ungmenna.
Vafalaust ein af sterkustu frammistöðum sem Íslendingur hefur sýnt í sögu íþróttarinnar.
Þetta er í annað árið í röð sem Þórdís er valin trissubogakona ársins. Þórdís er aðeins 17 ára gömul.
Ýmis tölfræði:
- Íslandsmeistaratitlar 2025
- Íslandsmeistari Meistara Einstaklinga Kvenna Trissuboga Innandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Þórdís Unnur Bjarkadóttir
Íslandsmeistari Meistara Félagsliða Óháður kyni Trissuboga Innandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Ragnar Smári Jónasson Þórdís Unnur Bjarkadóttir Freyja Dís Benediktsdóttir
Íslandsmeistari U18 Einstaklinga Óháður kyni Trissuboga Innandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Þórdís Unnur Bjarkadóttir
Íslandsmeistari U18 Einstaklinga Kvenna Trissuboga Innandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Þórdís Unnur Bjarkadóttir
Íslandsmeistari U18 Félagsliða Óháður kyni Trissuboga Innandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Magnús Darri Markússon Þórdís Unnur Bjarkadóttir
Íslandsmeistari U21 Einstaklinga Óháður kyni Trissuboga Innandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Þórdís Unnur Bjarkadóttir
Íslandsmeistari U21 Félagsliða Óháður kyni Trissuboga Innandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Ragnar Smári Jónasson Þórdís Unnur Bjarkadóttir
Íslandsmeistari Meistara Einstaklinga Kvenna Trissuboga Utandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Þórdís Unnur Bjarkadóttir
Íslandsmeistari Meistara Félagsliða Óháður kyni Trissuboga Utandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Þórdís Unnur Bjarkadóttir Dagur Örn Fannarsson Ragnar Smári Jónasson
Íslandsmeistari U18 Einstaklinga Óháður kyni Trissuboga Utandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Þórdís Unnur Bjarkadóttir
Íslandsmeistari U18 Einstaklinga Kvenna Trissuboga Utandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Þórdís Unnur Bjarkadóttir
Íslandsmeistari U21 Einstaklinga Kvenna Trissuboga Utandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Þórdís Unnur Bjarkadóttir
Íslandsmeistari U21 Félagsliða Óháður kyni Trissuboga Utandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Ragnar Smári Jónasson Þórdís Unnur Bjarkadóttir
- Íslandsmeistari Meistara Einstaklinga Kvenna Trissuboga Innandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Þórdís Unnur Bjarkadóttir
- Met 2025
- Landsliðsmet Elísabet Fjóla Björnsdóttir Sóldís Inga Gunnarsdóttir Þórdís Unnur Bjarkadóttir Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U18 WA Trissubogi Kvenna W Utandyra Útsláttarleikir Liðamet 181 European Youth Cup Sofia (BUL) 12-17 May 2025
- Landsliðsmet Eyrún Eva Arnardóttir Þórdís Unnur Bjarkadóttir Eydís Elide Sartori Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U18 BFSÍ Trissubogi Blandað lið Utandyra Útsláttarleikir Liðamet 204 Nordic Youth Championships Borås (SWE) 3-6 Jul 2025
- Íslandsmet Þórdís Unnur Bjarkadóttir Boginn – Kópavogur – UMSK U18 WA Trissubogi Kvenna W Utandyra Undankeppni Einstaklingsmet 666 European Grand Prix Arnhem (NED) 21-26 Jul 2025
- Íslandsmet Ragnar Smári Jónasson Þórdís Unnur Bjarkadóttir Boginn – Kópavogur – UMSK U21 WA Trissubogi Blandað lið Innandyra Útsláttarleikir Liðamet 151 Íslandsmót Ungmenna Bogfimisetrið (ISL) 9 Mar 2025
- Íslandsmet Ragnar Smári Jónasson Þórdís Unnur Bjarkadóttir Freyja Dís Benediktsdóttir Boginn – Kópavogur – UMSK Meistaraflokkur Trissubogi Blandað lið Innandyra Útsláttarleikir Liðamet 228 Íslandsmeistaramót Bogfimisetrið (ISL) 22 Mar 2025
- Íslandsmet Ragnar Smári Jónasson Þórdís Unnur Bjarkadóttir Boginn – Kópavogur – UMSK U21 BFSÍ Trissubogi Blandað lið Utandyra Útsláttarleikir Liðamet 150 Íslandsmót Ungmenna Kópavogur (ISL) 10 Aug 2025
- Íslandsmet Ragnar Smári Jónasson Þórdís Unnur Bjarkadóttir Freyja Dís Benediktsdóttir Boginn – Kópavogur – UMSK U21 WA Trissubogi Blandað lið Innandyra Undankeppni Liðamet 1130 Íslandsmót Ungmenna Bogfimisetrið (ISL) 9 Mar 2025
- Íslandsmet Þórdís Unnur Bjarkadóttir Magnús Darri Markússon Boginn – Kópavogur – UMSK U18 BFSÍ Trissubogi Blandað lið Innandyra Undankeppni Liðamet 1148 Íslandsmót Ungmenna Bogfimisetrið (ISL) 8 Mar 2025
- Íslandsmet Ragnar Smári Jónasson Þórdís Unnur Bjarkadóttir Boginn – Kópavogur – UMSK U21 BFSÍ Trissubogi Blandað lið Utandyra Undankeppni Liðamet 1348 Íslandsmót Ungmenna Kópavogur (ISL) 10 Aug 2025
- Evrópumet Þórdís Unnur Bjarkadóttir Sóldís Inga Gunnarsdóttir Eydís Elide Sartori Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U18 WA Trissubogi Kvenna W Innandyra Útsláttarleikir Liðamet 217 European Indoor Championships Samsun (TUR) 17-23 Feb 2025
- Heimsmet Þórdís Unnur Bjarkadóttir Sóldís Inga Gunnarsdóttir Eydís Elide Sartori Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U18 WA Trissubogi Kvenna W Innandyra Útsláttarleikir Liðamet 217 European Indoor Championships Samsun (TUR) 17-23 Feb 2025
- Landsliðsmet Þórdís Unnur Bjarkadóttir Sóldís Inga Gunnarsdóttir Eydís Elide Sartori Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U18 WA Trissubogi Kvenna W Innandyra Undankeppni Liðamet 1610 European Indoor Championships Samsun (TUR) 17-23 Feb 2025
- Landsliðsmet Þórdís Unnur Bjarkadóttir Sóldís Inga Gunnarsdóttir Eydís Elide Sartori Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U18 WA Trissubogi Kvenna W Innandyra Útsláttarleikir Liðamet 217 European Indoor Championships Samsun (TUR) 17-23 Feb 2025
- Landsliðsmet Þórdís Unnur Bjarkadóttir Magnús Darri Markússon Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U18 WA Trissubogi Blandað lið Utandyra Útsláttarleikir Liðamet 138 European Youth Cup Sofia (BUL) 12-17 May 2025
- Landsliðsmet Þórdís Unnur Bjarkadóttir Elísabet Fjóla Björnsdóttir Sóldís Inga Gunnarsdóttir Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U18 WA Trissubogi Kvenna W Utandyra Útsláttarleikir Liðamet 199 European Youth Cup Catez (SLO) 28 Jul – 2 Aug 2025
- Landsliðsmet Þórdís Unnur Bjarkadóttir Magnús Darri Markússon Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U18 WA Trissubogi Blandað lið Utandyra Útsláttarleikir Liðamet 140 European Youth Cup Catez (SLO) 28 Jul – 2 Aug 2025
- Landsliðsmet Elísabet Fjóla Björnsdóttir Sóldís Inga Gunnarsdóttir Þórdís Unnur Bjarkadóttir Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U18 WA Trissubogi Kvenna W Utandyra Undankeppni Liðamet 1670 European Youth Cup Sofia (BUL) 12-17 May 2025
- Íslandsmet Ragnar Smári Jónasson Þórdís Unnur Bjarkadóttir Freyja Dís Benediktsdóttir Boginn – Kópavogur – UMSK Meistaraflokkur Trissubogi Blandað lið Innandyra Undankeppni Liðamet 1706 Íslandsmeistaramót Bogfimisetrið (ISL) 22 Mar 2025
- Íslandsmet Þórdís Unnur Bjarkadóttir Boginn – Kópavogur – UMSK U18 WA Trissubogi Kvenna W Innandyra Útsláttarleikir Einstaklingsmet 145 Íslandsmeistaramót Bogfimisetrið (ISL) 22 Mar 2025
- Íslandsmet Þórdís Unnur Bjarkadóttir Boginn – Kópavogur – UMSK U18 WA Trissubogi Kvenna W Utandyra Útsláttarleikir Einstaklingsmet 142 European Youth Cup Sofia (BUL) 12-17 May 2025
- Niðurstöður í landsliðsverkefnum 2025
- Nordic Youth Championships Boras Sweden Compound Women U18 Individual Compound Under 18 (age 16-17) Women 1 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 643
- European Youth Cup Leg 1 Sofia Bulgaria Compound Women U18 Individual Compound Under 18 Women 2 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 649
- European Youth Cup Leg 1 Sofia Bulgaria Compound Women U18 Teams Compound Under 18 Women Team 2 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 1670
- European Youth Cup Leg 1 Sofia Bulgaria Compound Mixed U18 Teams Compound Under 18 Mixed Team 3 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 1215
- European Field Championships Ksiaz Poland Compound Mixed U21 Teams Compound Under 21 Mixed Team 3 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 1432
- Nordic Youth Championships Boras Sweden Compound Mixed U18 Teams Compound Under 18 (16-17) Team 4 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 1608
- European Grand Prix Arnhem Netherlands Compound Women Meistarafl. Teams Compound Women Team 4 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 1961
- European Youth Cup Series Final Mörg lönd Compound Women U18 Individual Compound Under 18 Women 4 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 1305
- European Field Championships Ksiaz Poland Compound Women U21 Individual Compound Women Under 21 4 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 709
- European Youth Cup Leg 1 Sofia Bulgaria Compound Women U18 Teams Compound Under 18 Women Team 5 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 1467
- European Indoor Championships Samsun Turkey Compound Women U21 Teams Compound Under 21 Women Team 6 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 1610
- European Youth Cup Leg 1 Sofia Bulgaria Compound Women U18 Individual Compound Under 18 Women 9 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 656
- European Youth Cup Leg 1 Sofia Bulgaria Compound Mixed U18 Teams Compound Under 18 Mixed Team 9 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 1211
- European Indoor Championships Samsun Turkey Compound Women U21 Individual Compound Under 21 Women 17 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 560
- European Grand Prix Arnhem Netherlands Compound Women Meistarafl. Individual Compound Women 17 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 666
- World Youth Championships Winnipeg Canada Compound Women U18 Individual Compound Under 18 Women 17 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 640
- World Outdoor Championships Gwangju South Korea Compound Women Meistarafl. Teams Compound Women Team 25 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 1972
- World Outdoor Championships Gwangju South Korea Compound Women Meistarafl. Individual Compound Women 57 BJARKADOTTIR Thordis Unnur 654
Öllum mótum á tímabilinu sem hafa áhrif á valið er lokið og því mögulegt að birta fréttina fyrr.
Ýmsar fréttagreinar:
Þórdís Unnur næstum Evrópubikarmeistari með 2 silfur og 1 brons á Evrópubikarmóti í Búlgaríu
Þórdís Unnur með tvo Íslandsmeistaratitla og tvö Íslandmet á ÍM U21
Þórdís Unnur í 9 sæti á þátttökumesta ungmennamóti í sögu World Archery Europe
Þórdís Unnur með fjóra Íslandsmeistaratitla og Íslandsmet á ÍM Ungmenna
Þórdís Unnur slegin út af HM af brons verðlaunahafa HM í S-Kóreu