
Íslandsmót U21 Innandyra 2025 verður haldið sunnudaginn 9. Mars.
Skráning lýkur 23 febrúar. Hægt að skrá sig hér.
Til Upplýsinga: ÍM Ungmenna er skipt niður í 3 mót (U16,U18,U21). Fólk meiga skrá sig til keppni í mismunandi aldursflokkum þar sem þetta eru ótengd mót. Sér skráning er fyrir hvert mót og hægt að finna þær á mot.bogfimi.is