Patrek tvöfaldur Íslandsmeistari U21 og með Íslandsmet

Patrek Hall Einarsson setti Íslandsmetið í langboga karla U21 flokki með skorið 375 og vann Íslandsmeistaratitlana í langboga karla og langboga óháð kyni á Íslandsmóti U21 sem haldið var sunnudaginn 09.mars í Bogfimisetrinu.