
Ragnar Þór Hafsteinsson Íslandsmeistari utandyra í fyrsta sinn
Ragnar Þór Hafsteinsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi BFB vann Íslandsmeistaratitlinn í sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldið var á Hamranesvelli […]