Natan Eir með brons á NM ungmenna í Svíþjóð

Natan Eir Skov Jensen í Bogfimifélaginu Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi vann til brons verðlaun í liðakeppni og endaði í 6 sæti í einstaklingskeppni á ungmenna (NUM) sem haldið var 3-6 júlí í Boras Svíþjóð.

Natan var í 6 sæti í undankeppni mótsins í einstaklingskeppni trissuboga karla U21. Natan var sleginn út í 8 manna úrslitum af Kaewmungkorn Yuangthong 133-103. Natan endaði því í 6 sæti á NM ungmenna 2025

Í liðakeppni tóku Natan og liðsfélagar hans í blönduðu Norðurlandalið (Nordic Team) Jóhannes Karl Klein og Tiril Havelin Magnæs eftir tap gegn Íslandi 209-175.

Niðurstöður af NM ungmenna 2025:

  • Natan Eir Skov Jenssen – 6 sæti – Trissuboga U21 karla – BFB
  • Natan Eir Skov Jensen – Brons (3 sæti) –  Trissuboga U21 lið (Nordic team)

Frekari upplýsingar er mögulegt að finna í frétt Bogfimisambands Íslands hér fyrir neðan

Íslendingar á NM ungmenna taka heim 4 gull, 9 silfur og 6 brons