Marín Aníta Hilmarsdóttir sigrar kynjabardagann og tekur Íslandsmeistaratitilinn utandyra

Marín Aníta Hilmarsdóttir tók sjötta einstaklings Íslandsmeistaratitil sinn í meistaraflokki á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli í Hafnarfirði. … Continue reading Marín Aníta Hilmarsdóttir sigrar kynjabardagann og tekur Íslandsmeistaratitilinn utandyra