
Ragnar Smári vann brons á Evrópubikarmóti í Búlgaríu
Ragnar Smári Jónasson vann brons á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U21 blandaðri liðakeppni (mixed team) með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni […]
Ragnar Smári Jónasson vann brons á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U21 blandaðri liðakeppni (mixed team) með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni […]
Eydís Elide Sæmundsdóttir Sartori vann brons á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U21 blandaðri liðakeppni (mixed team) með landsliðinu og endaði í 9 sæti í […]
Magnús Darri Markússon vann brons á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U18 blandaðri liðakeppni með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni EBU. (more…)
Sóldís Inga Gunnarsdóttir vann silfur á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U18 liðakeppni með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni EBU. (more…)
Elísabet Fjóla Björnsdóttir vann silfur á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U18 liðakeppni með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni EBU. (more…)
Það er vægast sagt að frábært gengi hefur verið hjá Íslensku keppendunum á Evrópubikarmóti ungmenna í Sofía Búlgaríu í vikunni. (more…)
Eins og flestum er líklega þegar kunnugt um kom fram í frétt frá bogfimi heimssambandinu World Archery stuttu fyrir páska um að trissuboga verði bætt […]
Margrét Lilja Guðmundsdóttir vann sinn fyrsta og hinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki kvenna langboga/hefðbundnum bogum á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)
Sveinn Sveinbjörnsson vann fyrsta Íslandsmeistaratitil í langboga/hefðbundnum bogum í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)
Langbogafélagið Freyja vann Íslandsmeistaratitilinn í langboga meistaraflokki félagsliða á ÍM innandyra 2025 um helgina í Bogfimisetrinu. (more…)
Íþróttafélagið Akur á Akureyri vann Íslandsmeistaratitilinn í berboga meistaraflokki félagsliða á ÍM innandyra 2025 um helgina í Reykjavík. (more…)
Helgi Már Hafþórsson vann sinn fyrsta einstaklings Íslandsmeistaratitil, vann sinn fyrsta félagsliða Íslandsmeistaratitil og sló sitt fyrsta Íslandsmet í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu í berboga á […]
Sölvi Óskarsson vann sinn fyrsta einstaklings Íslandsmeistaratitil í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu í berboga á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)
Guðbjörg vann sinn fjórtánda Íslandsmeistaratitil berboga kvenna í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu innandyra á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)
Eva Kristín Sólmundsdóttir vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í sveigboga U16 flokki (kvenna, óháð kyni og félagsliða). Ásamt því sló Eva Íslandsmet á mótinu […]
Magnús Darri Markússon vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í trissuboga U16 flokki (karla, óháð kyni og félagsliða). Ásamt því sló Magnús tvö Íslandsmet á […]
Sóldís Inga Gunnarsdóttir vann um helgina tvo Íslandsmeistaratitla í trissuboga U16 flokki (einstaklings kvenna og félagsliða). Ásamt því sló Sóldís Íslandsmetið í félagsliðakeppni U16 undankeppni […]
Henry Snæbjörn Johnston vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í berboga U16 flokki (karla, óháð kyni og félagsliða). (more…)
UMF Afturelding á Reykhólum voru svo stutt frá að vinna tvo Íslandsmeistaratitlum á Íslandsmóti U16 í bogfimi að þeir finna líklega en bragðið af gullinu. […]
Julia Galinska í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í íþróttinni í berboga U16 kvenna á Íslandsmeistaramóti U16 á laugardaginn í Reykjavík. (more…)
Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir kom sá og sigraði á Íslandsmeistaramóti U16 sem haldið var í Bogfimisetrinu laugardaginn 12 apríl. Vala vann Íslandsmeistaratitil U16 kvenna og […]
Íslandsmeistaramót Berboga og Langboga Innandyra 2025 verður haldið sunnudaginn 13 mars. (more…)
Íslandsmót U16 Innandyra 2025 verður er haldið laugardaginn 12 apríl. Skráningin lýkur 29 mars. Hægt að skrá sig hér
Marín Aníta Hilmarsdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn óháð kyni í þriðja sinn á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Marín vann einnig þriðja Íslandsmeistaratitilinn sinn í […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested vann fimmta einstaklings Íslandsmeistaratitil sinn í kvenna flokki í röð á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Vala vann einnig þriðja […]
Ragnar Þór Hafsteinsson vann þriðja Íslandsmeistaratitil karla í röð á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Ragnar vann einnig þriðja Íslandsmeistaratitilinn sinn í röð […]
Alfreð Birgisson ÍFA Akureyri vann fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn óháð kyni á Íslandsmeistaramótinu í dag. Alfreð tók einnig silfur í karla og silfur í félagsliðakeppni á […]
Ragnar Smári Jónasson úr BFB Kópavogi vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki karla í dag. Ragnar sló einnig tvö Íslandsmet í félagsliðakeppni, vann Íslandsmeistaratitilinn í […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BFB Kópavogi vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki kvenna í dag. Þórdís sló einnig tvö Íslandsmet í félagsliðakeppni, vann Íslandsmeistaratitilinn í […]
Ari Emin Björk úr ÍF Akur á Akureyri vann alla þrjá Íslandsmeistaratitla U21 sem honum stóð í boði að keppa um á Íslandsmóti U21 sem […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes