Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Ragnar Smári vann brons á Evrópubikarmóti í Búlgaríu

16/05/2025 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónasson vann brons á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U21 blandaðri liðakeppni (mixed team) með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni […]

Eydís Elide vann brons á Evrópubikarmóti í Búlgaríu

16/05/2025 Guðmundur 0

Eydís Elide Sæmundsdóttir Sartori vann brons á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U21 blandaðri liðakeppni (mixed team) með landsliðinu og endaði í 9 sæti í […]

Magnús Darri vann brons á Evrópubikarmóti í Búlgaríu

16/05/2025 Guðmundur 0

Magnús Darri Markússon vann brons á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U18 blandaðri liðakeppni með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni EBU. (more…)

Sóldís Inga með silfur á Evrópubikarmóti ungmenna og 2 landsliðsmet

16/05/2025 Guðmundur 0

Sóldís Inga Gunnarsdóttir vann silfur á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U18 liðakeppni með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni EBU. (more…)

Elísabet Fjóla með silfur á Evrópubikarmóti ungmenna og 2 landsliðsmet

16/05/2025 Guðmundur 0

Elísabet Fjóla Björnsdóttir vann silfur á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U18 liðakeppni með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni EBU. (more…)

Íslendingar keppa um 5 Evrópubikarmeistara titla um helgina í sögulegum úrslitum í íþróttinni

15/05/2025 Guðmundur 0

Það er vægast sagt að frábært gengi hefur verið hjá Íslensku keppendunum á Evrópubikarmóti ungmenna í Sofía Búlgaríu í vikunni. (more…)

Trissuboga bætt við á Ólympíuleikana

30/04/2025 Guðmundur 0

Eins og flestum er líklega þegar kunnugt um kom fram í frétt frá bogfimi heimssambandinu World Archery stuttu fyrir páska um að trissuboga verði bætt […]

Margrét Lilja Guðmundsdóttir með tvo Íslandsmeistaratitla og tvö Íslandsmet á ÍM

14/04/2025 Guðmundur 0

Margrét Lilja Guðmundsdóttir vann sinn fyrsta og hinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki kvenna langboga/hefðbundnum bogum á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)

Sveinn Sveinbjörnsson Íslandsmeistari karla og allra

14/04/2025 Guðmundur 0

Sveinn Sveinbjörnsson vann fyrsta Íslandsmeistaratitil í langboga/hefðbundnum bogum í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)

Langbogafélagið Freyja Íslandsmeistarar félagsliða og settu Íslandsmet félagsliða

14/04/2025 Guðmundur 0

Langbogafélagið Freyja vann Íslandsmeistaratitilinn í langboga meistaraflokki félagsliða á ÍM innandyra 2025 um helgina í Bogfimisetrinu. (more…)

Akureyringar Íslandsmeistarar félagsliða og slógu Íslandsmet félagsliða

14/04/2025 Guðmundur 0

Íþróttafélagið Akur á Akureyri vann Íslandsmeistaratitilinn í berboga meistaraflokki félagsliða á ÍM innandyra 2025 um helgina í Reykjavík. (more…)

Helgi Már Hafþórsson Íslandsmeistari í fyrsta sinn í bæði einstaklings og félagaliða og með Íslandsmet

14/04/2025 Guðmundur 0

Helgi Már Hafþórsson vann sinn fyrsta einstaklings Íslandsmeistaratitil, vann sinn fyrsta félagsliða Íslandsmeistaratitil og sló sitt fyrsta Íslandsmet í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu í berboga á […]

Sölvi Óskarsson Íslandsmeistari í fyrsta sinn

14/04/2025 Guðmundur 0

Sölvi Óskarsson vann sinn fyrsta einstaklings Íslandsmeistaratitil í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu í berboga á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)

Guðbjörg Reynisdóttir bætir öðrum Íslandsmeistaratitli við safnið

14/04/2025 Guðmundur 0

Guðbjörg vann sinn fjórtánda Íslandsmeistaratitil berboga kvenna í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu innandyra á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)

Eva Kristín þrefaldur Íslandsmeistari og sló Íslandsmet

13/04/2025 Guðmundur 0

Eva Kristín Sólmundsdóttir vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í sveigboga U16 flokki (kvenna, óháð kyni og félagsliða). Ásamt því sló Eva Íslandsmet á mótinu […]

Magnús Darri þrefaldur Íslandsmeistari U16 og sló 2 Íslandsmet

13/04/2025 Guðmundur 0

Magnús Darri Markússon vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í trissuboga U16 flokki (karla, óháð kyni og félagsliða). Ásamt því sló Magnús tvö Íslandsmet á […]

Sóldís Inga tvöfaldur Íslandsmeistari U16 og sló Íslandsmet

13/04/2025 Guðmundur 0

Sóldís Inga Gunnarsdóttir vann um helgina tvo Íslandsmeistaratitla í trissuboga U16 flokki (einstaklings kvenna og félagsliða). Ásamt því sló Sóldís Íslandsmetið í félagsliðakeppni U16 undankeppni […]

Henry Íslandsmeistari karla, félagsliða og allra U16 berboga

13/04/2025 Guðmundur 0

Henry Snæbjörn Johnston vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í berboga U16 flokki (karla, óháð kyni og félagsliða). (more…)

Reykhólar í öðru sæti á heildarverðlaunatölu á Íslandsmóti U16

13/04/2025 Guðmundur 0

UMF Afturelding á Reykhólum voru svo stutt frá að vinna tvo Íslandsmeistaratitlum á Íslandsmóti U16 í bogfimi að þeir finna líklega en bragðið af gullinu. […]

Julia Galinska vann fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn

13/04/2025 Guðmundur 0

Julia Galinska í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í íþróttinni í berboga U16 kvenna á Íslandsmeistaramóti U16 á laugardaginn í Reykjavík. (more…)

Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir tvöfaldur Íslandsmeistari U16 og með þrjú Íslandsmet á ÍM U16

12/04/2025 Guðmundur 0

Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir kom sá og sigraði á Íslandsmeistaramóti U16 sem haldið var í Bogfimisetrinu laugardaginn 12 apríl. Vala vann Íslandsmeistaratitil U16 kvenna og […]

Skráning á Íslandsmeistaramót Berboga og Langboga lýkur á morgun 30 mars

29/03/2025 Valgerður 0

Íslandsmeistaramót Berboga og Langboga Innandyra 2025 verður haldið sunnudaginn 13 mars. (more…)

Skráning á Ísladnsmót U16 Innandyra lýkur á morgun 29 mars

28/03/2025 Valgerður 0

Íslandsmót U16 Innandyra 2025 verður er haldið laugardaginn 12 apríl. Skráningin lýkur 29 mars. Hægt að skrá sig hér

Marín Aníta lét karlana ekki stoppa sig og tók Íslandsmeistara titilinn óháð kyni í þriðja sinn

24/03/2025 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn óháð kyni í þriðja sinn á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Marín vann einnig þriðja Íslandsmeistaratitilinn sinn í […]

Valgerður með fimmta Íslandsmeistaratitil kvenna í röð á ÍM-I-S um helgina og jafnaði lengstu sigurröð Íslandsmeistaratitla í sínum flokki

24/03/2025 Guðmundur 0

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested vann fimmta einstaklings Íslandsmeistaratitil sinn í kvenna flokki í röð á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Vala vann einnig þriðja […]

Ragnar tók þriðja Íslandsmeistaratitil karla í röð á Íslandsmeistaramótinu um helgina

24/03/2025 Guðmundur 0

Ragnar Þór Hafsteinsson vann þriðja Íslandsmeistaratitil karla í röð á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Ragnar vann einnig þriðja Íslandsmeistaratitilinn sinn í röð […]

Alfreð stoppar stelpurnar og tekur fyrstur karla Íslandsmeistaratitilinn óháð kyni

22/03/2025 Guðmundur 0

Alfreð Birgisson ÍFA Akureyri vann fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn óháð kyni á Íslandsmeistaramótinu í dag. Alfreð tók einnig silfur í karla og silfur í félagsliðakeppni á […]

Ragnar Smári Íslandsmeistari í meistaraflokki í fyrsta sinn

22/03/2025 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónasson úr BFB Kópavogi vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki karla í dag. Ragnar sló einnig tvö Íslandsmet í félagsliðakeppni, vann Íslandsmeistaratitilinn í […]

Þórdís Unnur Íslandsmeistari í meistaraflokki í fyrsta sinn

22/03/2025 Guðmundur 0

Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BFB Kópavogi vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki kvenna í dag. Þórdís sló einnig tvö Íslandsmet í félagsliðakeppni, vann Íslandsmeistaratitilinn í […]

Ari þrefaldur Íslandsmeistari U21 á sunnudaginn

10/03/2025 Guðmundur 0

Ari Emin Björk úr ÍF Akur á Akureyri vann alla þrjá Íslandsmeistaratitla U21 sem honum stóð í boði að keppa um á Íslandsmóti U21 sem […]

Posts pagination

1 2 … 43 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • European Youth Cup - 1st leg 2025 Sofia - WorldArchery 12/05/2025 – 17/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025034
  • Sunnudagar í setrinu - Boginn 25/05/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Sunnudagar í Setrinu - Sundays in the Centre Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman Kostar 2.500.kr að taka þátt Mæting, skráning og greiðsla á mótið er í Bogfimisetrinu milli klukkan 14:00 og 14:45. Mótið byrjar…
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025017
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 65.7393726 Lengdargráða: -19.6224840 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025047
  • World Cup Antalya 2025 - WorldArchery 03/06/2025 – 08/06/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025029
  • Þjálfaranámskeið stig 1 (WA Coach L1) - Bogfimisamband Íslands 08/06/2025 – 14/06/2025 Tegundir : Þing, námskeið og slíkir viðburðir Coordinates: nHæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Áætlaðar dagsetningar fyrir World Archery þjálfaranámskeið stig 1. Verið er að safna skráningum. Ljúka þarf fyrst online hluta námskeiðsins og senda skírteinið á bogfimi@bogfimi.is nánari upplýsingar hér: https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/ --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025046
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 15/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 63.8492500 Lengdargráða: -21.3848200 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025048
  • Íslandsmeistaramót Utandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 21/06/2025 – 22/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025010
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/06/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025018
  • NM Ungmenna NUM Svíþjóð 2025 - WorldArchery 03/07/2025 – 06/07/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- Skráning fer fram í gegnum íþróttafélögin. Nánari upplýsingar er hægt að finna hér https://bogfimi.is/num/ --- https://resultat.bagskytte.se/Event/Details/2025027 https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025045
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 590 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »