
Margrét Lilja Guðmundsdóttir með tvo Íslandsmeistaratitla og tvö Íslandsmet á ÍM
Margrét Lilja Guðmundsdóttir vann sinn fyrsta og hinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki kvenna langboga/hefðbundnum bogum á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)