
Lög Bogfimisambandsins eru í vinnslu.
Bogfiminefndin fer eftir lögum ÍSÍ og reglum Heimssambandsins World Archery.
Ýmsar reglugerðir og ákvarðanir hafa verið gerðar af Bogfiminefndinni. Þær reglugerðir og ákvarðanir munu ekki breytast þegar Bogfiminefndin breytist í samband.
Í Íslandsmetaskrá er hægt að finna reglur um fjarlægðir og skífustærðir flokka í keppni.
Hérna er hægt að finna reglur um kvótasæta mót (EM, HM osvfr)