íslandsmót í bogfimi innanhús 2015

Helgina 18. og 19. apríl 2015 verður haldið Íslandsmeistaramót í bogfimi innanhús.

Skráningarfresturinn er til 4. apríl.

Skráning fer fram á bogfimimot@gmail.com

Verðskráin á flokkum hefur verið ákveðin með tilliti til þeirra sem eru yngri.
U-21 og opnu flokkarnir greiða 7500.kr
U-18 greiða 5000.kr og eins fyrirkomulag og hjá eldri. (40cm,18mTrissa
Triple og í útslætti)
U-15 greiða 2500.kr og verðlaun fyrir fyrsti sætin og viðurkenningar 
fyrir þáttöku.(40cm,12m, triple í útslætti og trissu)
U-12 og U-8 greiða 1500.kr og allir fá medalíur.
U-12 er á 12m, 60cm og ekkert shoot off.
U-8 er á 6m, 60cm og ekkert shoot off.

DAGSKRÁ

Laugardagurinn 18.apríl

Trissubogi #1
8:30 Mæting
9:30 Byrjar

Langbogi #2
11:00 Mæting
12:00 Byrjar

 

Sveigbogi #3
14:00 Mæting
15:00 Byrja

Sunnudagurinn 19.apríl

Sveigbogi #1
10:00 Mæting
11:00 Byrjar

Trissubogi#2
13:00 Mæting
14:00 Byrjar

Langbogi#3
15:00 Mæting
16:00 Byrjar

Gull Silfur
17:00 Mæting
17:30 Sveigbogi
18:30 Trissubogi og Langbogi
19:00 Verðlauna-afhending