Helgina 26 og 27 Apríl var haldið Íslandsmeistaramót í bogfimi og var það vel sótt af flest öllum flokkum og var það endalaust flott að fylgjast með öllum þessum duglegu skyttum, vegna magns af myndum sem teknar voru látum við fylgja hlekk í myndasafn sem hún Astrid Daxböck safnaði saman og er hægt að sjá allt frá þeim yngstu til elstu skyttanna. Úrslit úr mótinu eru hér að neðan
Börn yngri en 12 ára
1. Ólafur Helgi Erlendsson – Íþróttafélagið Akur
2. Heiða Rós Gyðudóttir – Bogfimifélagið Boginn
Börn/unglingar 12- 14 ára Sveigbogi
1. Guðný Jónsdóttir – Ungmennafélagið Efling
2. Kolbeinn Ingi Friðriksson – Bogfimifélagið Boginn
3. Níels Aron Arnarsson – Bogfimifélagið Boginn
Unglingar 15 – 17 ára Sveigbogi
1. Jakob Zarioh Baldvinsson – Bogfimifélagið Boginn
2. Ásgeir Ingi Unnsteinsson – Ungmennafélagið Efling
3. Jóhannes Tómasson – Ungmennafélagið Efling
Unglingar 15 – 17 ára Trissubogi
1. Aron Sigurjónsson – Íþróttafélagið Akur
2. Breki Sigurjónsson – Íþróttafélagið Akur
3. Davíð Fannar Jónsson – Íþróttafélagið Akur
Davíð var færður upp um flokk þar sem hann var einn í sínum aldurflokki þ.e. 12-14 ára
Sveigbogi karla (RM)
1. Sigurjón Atli Sigurðsson – Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík
2. Bjarni Baldvinsson – Bogfimifélagið Boginn
3. Daniel Sigurðsson – Bogfimifélagið Boginn
Sveigbogi kvenna (RW)
1. Astrid Daxböck – Bogfimifélagið Boginn
2. Ester Finnsdóttir – Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík
3. Áslaug Rán Einarsdóttir – Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík
Trissubogi karla (CM)
1. Kristmann Einarsson – Bogfimifélagið Boginn
2. Guðjón Einarsson – Bogfimifélagið Boginn
3. Guðmundur Örn Guðjónsson – Bogfimifélagið Boginn
Trissubogi kvenna (CW)
1. Helga Kolbrún Magnúsdóttir – Bogfimifélagið Boginn
2. Astrid Daxböck – Bogfimifélagið Boginn
3. Arna Ósk Gunnarsdóttir – Arna Ósk Gunnarsdóttir
Byrjendaflokkur sveigboga karla
1. Jón Gunnarsson – Skotfélag Austurlands (SKAUST)
2. Tryggvi Þór Agnarsson – Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík
3. Elfar Haraldsson – Bogfimifélagið Boginn
Byrjendaflokkur sveigboga kvenna
1. Hanna Rún Jónasdóttir – Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík
2. Sigríður Sigurðardóttir – Bogfimifélagið Boginn
3. Þorbjörg Ester Finnsdóttir – Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík
Byrjendaflokkur trissuboga karla
1. Friðrik Fjalarsson – Skotíþróttafélagið Dreki
2. Njáll Andersen Pétursson – Skotíþróttafélagið Dreki
3. Helgi Rafnsson – Skotíþróttafélagið Dreki
Langbogaflokkur karla
1. Björn Halldórsson – Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík
2. Kjartan Árni Sigurðsson – Bogfimifélagið Boginn
3. Guðmundur Örn Guðjónsson – Guðmundur Örn Guðjónsson
Langbogaflokkur kvenna
1. Margrét Einarsdóttir – Bogfimifélagið Boginn
2. María Dís Guðmundsdóttir – Íþróttafélagið Akur
3. Helga Kolbrún Magnúsdóttir – Bogfimifélagið Boginn
Langbogaflokkur byrjenda
1. Jakob Zarioh Baldvinsson – Bogfimifélagið Boginn
2. Vilhjálmur Atlason – Bogfimifélagið Boginn
3. Jökull Tandri Ámundason – Bogfimifélagið Boginn