ICECUP mótaröðin 2020

Síðan er í vinnslu

IceCup er forgjafar mótaröð sem er í gangi allt árið.

1 mót í mánuði almennt fyrsta Sunnudaginn í hverjum mánuði.

Öllum er velkomið að taka þátt bæði á höfuðborgarsvæðinu og út á landi.

Hér fyrir neðan er hægt að finna upplýsingar um dagsetningar og neðst reglur mótsins.

Hvert mót byrjar klukkan:

Berbogi og Trissubogi 16:00 er til 18:00

Sveigbogi 16:00 er til 18:00

Með fyrirvara með á breytingum á tíma.

Heildar úrslit  Febrúar ICECUP 2020

IceCup 12. Janúar    (Lokið)

IceCup 02. Febrúar (Lokið)

IceCup 01. Mars

IceCup 05. Apríl

IceCup 03. Maí

IceCup 07. Júní

IceCup 05. Júlí

IceCup 09. Ágúst

IceCup 06. September

IceCup 04. Október

IceCup 01. Nóvember

IceCup 06. Desember

Skráning hér

 

Reglur mótsins frá því í fyrra. Með fyrirvara með breytingar. Reglur 2017