ICECUP mótaröðin 2021

Síðan er í vinnslu

IceCup er forgjafar mótaröð sem er í gangi allt árið.

1 mót í mánuði almennt fyrsta Sunnudaginn í hverjum mánuði.

Öllum er velkomið að taka þátt bæði á höfuðborgarsvæðinu og út á landi.

Hér fyrir neðan er hægt að finna upplýsingar um dagsetningar og neðst reglur mótsins.

Hvert mót byrjar klukkan:

Berbogi og Trissubogi 16:00 er til 19:00

Sveigbogi 16:00 er til 19:00

Með fyrirvara með á breytingum á tíma.

 

 

 

Skráning hér

 

Reglur mótsins frá því í fyrra. Með fyrirvara með breytingar. Reglur 2017