IceCup Desember 2017 Bikarúrslit

IceCup mótaröðinni 2017 er núna lokið og hægt að krýna meistara ársins.

IceCup bikarmeistarar með forgjöf 2017 eru:

Trissubogaflokki.

  1. Nói Barkarsson
  2. Eowyn Maria Mamalias
  3. Rúnar Þór Gunnarsson

Sveigbogaflokki:

  1. Ragnar Þór Hafsteinsson
  2. Ingólfur Jónsson
  3. Astrid Daxböck

Síðasta mótinu lauk fyrir stuttu og er hægt að finna úrslitin af síðasta mótinu hér fyrir neðan.

http://ianseo.net/Details.php?toId=3423

Mörg Íslandsmet voru slegin á mótinu.

  1. Þorsteinn Ivan Bjarkason sló Íslandsmetin í U18 og U21 sveigboga karla.
  2. Eowyn Maria Mamalias sló Íslandsmetin í U18 og U21 trissuboga kvenna.
  3. Nói Barkarson sló Íslandsmetið í U18 trissuboga karla.
  4. Guðbjörg Reynisdóttir sló Íslandsmetin í U18, U21 og Opnum flokki í Berboga kvenna.

Skor án forgjafar er hægt að finna hér fyrir neðan.

Recurve – Universal Men and Women [After 60 Arrows (Session: 2) – After 60 Arrows (Session: 1)]
Pos.
Athlete
Country or State Code
18 m
18 m
Total
10
9
1 BJARKASON Þorsteinn Ivan ISL Iceland 269/ 1 267/ 1 536 17 25
2 DAXBÖCK Astrid ISL Iceland 258/ 2 257/ 2 515 11 22
3 HAFSTEINSSON Ragnar Þór ISL Iceland 251/ 3 240/ 4 491 17 9
4 EYÞÓRSDÓTTIR Guðný Gréta ISL Iceland 249/ 4 242/ 3 491 10 19
5 JÓNSSON Ingólfur Rafn ISL Iceland 214/ 5 237/ 5 451 8 14
6 STEFÁNSSON Mikael ISL Iceland 115/ 6 132/ 6 247 0 3
Compound – Universal Men and Women [After 60 Arrows]
Pos.
Athlete
Country or State Code
18 m
18 m
Total
10
9
1 GUNNARSSON Rúnar Þór ISL Iceland 273/ 1 274/ 1 547 13 43
2 MAMALIAS Eowyn Maria ISL Iceland 269/ 3 269/ 2 538 9 41
3 BARKARSON Nói ISL Iceland 270/ 2 263/ 3 533 7 41
Barebow – Universal Men and Women [After 60 Arrows]
Pos.
Athlete
Country or State Code
18 m
18 m
Total
10
9
1 REYNISDÓTTIR Guðbjörg ISL Iceland 147/ 1 179/ 1 326 4 10