Heims og Evrópulisti

Staða Íslands á heimslista í bogfimi frá því að reglubundin þátttaka á alþjóðavettvangi hófst 2014


https://worldarchery.sport/rankings/world-ranking?

Sjá skýringar á hvernig heimslisti virkar neðst á síðu

Evrópulisti liða við lok hvers árs Fjöldi þjóða 50
Trissubogi Trissubogi Sveigbogi Sveigbogi Trissubogi Sveigbogi
Lið KK Lið KVK Lið KK Lið KVK Parakeppni Parakeppni
Lok 2014 0 0 0 0 0 0
Lok 2015 23 14 31 0 27 31
Lok 2016 25 13 30 0 23 28
Lok 2017 22 11 26 0 16 19
Lok 2018 26 24 26 25 19 24
Lok 2019 28 0 22 25 19 24
Lok 2020 28 0 22 25 19 24

 

Heimslisti liða við lok hvers árs Fjöldi þjóða 166
Trissubogi Trissubogi Sveigbogi Sveigbogi Trissubogi Sveigbogi
Lið KK Lið KVK Lið KK Lið KVK Parakeppni Parakeppni
Lok 2014 0 0 0 0 0 0
Lok 2015 63 38 77 0 62 77
Lok 2016 59 31 75 0 52 72
Lok 2017 56 27 61 0 36 46
Lok 2018 57 37 61 59 48 58
Lok 2019 67 0 61 69 54 65
Lok 2020 67 0 58 69 52 63
Hæst 53 25 57 57 35 44

 

Evrópulisti einstaklinga við lok hvers árs
Hæsti KK Hæsta KVK Hæsti KK Hæsta KVK
Trissubogi Trissubogi Sveigbogi Sveigbogi
Lok 2014 0 0 0 0
Lok 2015 166 97 178 220
Lok 2016 89 42 105 121
Lok 2017 53 40 99 68
Lok 2018 77 53 124 84
Lok 2019 97 51 159 121
Lok 2020 101 52 167 130

 

Heimslisti einstaklinga við hvers lok árs
Trissubogi Trissubogi Sveigbogi Sveigbogi
Hæsti KK Hæsta KVK Hæsti KK Hæsta KVK
Lok 2014 0 0 0 0
Lok 2015 451 327 470 665
Lok 2016 233 93 273 330
Lok 2017 125 103 244 155
Lok 2018 183 138 305 213
Lok 2019 247 130 431 315
Lok 2020 240 129 420 316

Vert er að nefna að erfitt er bæði mjög erfitt að fá stig á heimslista í bogfimi og erfitt að viðhalda stöðu sinni á heimslista. Til skýringar um hvernig heimslisti virkar í bogfimi:

  • Stig á heimslista og Evrópulista er aðeins hægt að fá á ákveðnum alþjóðlegum stórmótum utandyra s.s.
    • Heims-/Evrópumeistaramótum, Ólympíu-/Evrópuleikum (A landsliðsverkefni fullorðina)
    • Heimsbikarmótum og Evrópubikarmótum (B landsliðsverkefni fullorðina)
    • Mótaröðum annara heimsálfa s.s. Asia Cup, Pan American mótaröð og Veronicas Cup (C landsliðsverkefni fullorðina)
  • Aðeins þeir sem komast áfram í lokakeppni viðkomandi móts fá stig á heimslista/Evrópulista (ef þú kemst ekki áfram í lokakeppni eftir undankeppni alþjóðlega stórmótsins færðu 0 stig á heims/Evrópulista).
  • Takmörk eru á því hve mörg World Ranking mót hver heimsálfa má halda (6 hámark per heimsálfu)
  • Fjöldi stiga sem gefin eru á heimslista byggjast á:
    • Sæti sem viðkomandi endar í á mótinu.
    • Fjölda top 50 einstaklinga eða top 16 liða á heimslista sem keppa á viðburðinum.
    • Tímalengd frá því að mótið var haldið. Stig á heims/Evrópulista fyrnast almennt um 50% eftir 1 ár og 100% eftir 2 ár.
  • Fjórar hæstu niðurstöður einstaklings eða liðs gilda fyrir heimslista/Evrópulista. Ef einstaklingur keppir á 8 mótum gilda aðeins 4 bestu gildin.
  • EKKI eru gefin stig á heimslista/Evrópulista fyrir NEIN ÖNNUR MÓT. Sem dæmi eru ekki gefin heimslista stig:
    • Nein landsmót landa (það á einnig við um öll Íslensk mót)
    • Nein alþjóðleg stórmót ungmenna s.s. ÓL/HM/EM eða bikarmót ungmenna, eða nein önnur mót ungmenna
    • Nein innandyra mót s.s. HM/EM innandyra, indoor world series o.s.frv.
    • Nein víðavangsbogfimi mót s.s. HM/EM í víðavangsbogfimi.
    • Nein 3D mót s.s. HM/EM í 3D