Heba Róbertsdóttir Berbogakona ársins 2025 vann til verðlauna í öllum landsliðsverkefnum ársins

Heba Róbertsdóttir í BF Boganum í Kópavogi var valin Berbogakona ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands.

Heba átti frábært ár í alþjóðlegri keppni.

Heba vann í byrjun árs önnur einstaklings verðlaun kvenna á EM U21 í sögu íþróttarinnar þar sem hún tók brons.

Heba vann bæði gullin í einstaklingskeppni og liðakeppni á Evrópubikarmóti U21 í Búlgaríu, í báðum tilfellum fyrstu gull verðlaun sem Ísland hefur unnið til á Evrópubikarmóti í sögu íþróttarinnar. Heba bætti svo við brons verðlaunum í einstaklings og liðakeppni á síðara Evrópubikarmót U21 á árinu í Slóveníu.

Heba varð fyrsti Evrópubikarmeistari ungmenna í sögu íþróttarinnar þegar hún vann Evrópbikarmótaröðina.

Heba setti einnig heimsmet og Evrópumet í berboga U21 blandaðri liðakeppni á EBU í Búlgaríu.

Þetta er í fyrsta sinn sem Heba er valin berbogakona ársins. Heba er 20 ára gömul.

Heba Róbertsdóttir braut 5 ára sigurröð Guðbjargar Reynisdóttur því að taka titilinn Berbogakona ársins. Guðbjörg hefur hlotið viðurkenninguna öll árin frá því að viðurkenningin var veitt fyrst árið 2020. En Heba náði að stinga sér framfyrir þetta árið með mjög sterkri frammistöð á alþjóðlegum mótum með 4,761 stig fyrir Hebu og 4,341 stig fyrir Guðbjörgu í útreikningi fyrir árið 2025. Sem setur þær báðar samt sem áður í topp 3 í stigum kvenna óháð keppnisgrein.

Ýmis tölfræði:

  • Íslandsmeistaratitlar 2025
    • Íslandsmeistari U21 Einstaklinga Óháður kyni Berboga Innandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Heba Róbertsdóttir
    • Íslandsmeistari U21 Einstaklinga Kvenna Berboga Innandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Heba Róbertsdóttir
    • Íslandsmeistari U21 Félagsliða Óháður kyni Berboga Innandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Heba Róbertsdóttir Henry Snæbjörn Johnston
    • Íslandsmeistari Meistara Félagsliða Óháður kyni Berboga Utandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Astrid Daxböck Heba Róbertsdóttir Lóa Margrét Hauksdóttir
    • Íslandsmeistari U21 Einstaklinga Óháður kyni Berboga Utandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Heba Róbertsdóttir
    • Íslandsmeistari U21 Einstaklinga Kvenna Berboga Utandyra Boginn Kópavogur (UMSK) Heba Róbertsdóttir
  • Met 2025
    • Íslandsmet Heba Róbertsdóttir Henry Snæbjörn Johnston Boginn – Kópavogur – UMSK U21 WA Berbogi Blandað lið Innandyra Undankeppni Liðamet 754 Íslandsmót Ungmenna Bogfimisetrið (ISL) 9 Mar 2025
    • Landsliðsmet Baldur Freyr Árnason Heba Róbertsdóttir Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ Meistaraflokkur Berbogi Blandað lið Utandyra Undankeppni Liðamet 1046 European Youth Cup Sofia (BUL) 12-17 May 2025
    • Landsliðsmet Baldur Freyr Árnason Heba Róbertsdóttir Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U21 WA Berbogi Blandað lið Utandyra Undankeppni Liðamet 1046 European Youth Cup Sofia (BUL) 12-17 May 2025
    • Evrópumet Heba Róbertsdóttir Baldur Freyr Árnason Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U21 WA Berbogi Blandað lið Utandyra Undankeppni Liðamet 1046 European Youth Cup Sofia (BUL) 12-17 May 2025
    • Heimsmet Heba Róbertsdóttir Baldur Freyr Árnason Landsliðsmet – Ísland – BFSÍ U21 WA Berbogi Blandað lið Utandyra Undankeppni Liðamet 1046 European Youth Cup Sofia (BUL) 12-17 May 2025
  • Niðurstöður í landsliðsverkefnum 2025
    • European Youth Cup Leg 1 Sofia Bulgaria Barebow Women U21 Individual Barebow Under 21 Women 1 ROBERTSDOTTIR Heba 493
    • European Youth Cup Leg 1 Sofia Bulgaria Barebow Mixed U21 Teams Barebow Under 21 Mixed Team 1 ROBERTSDOTTIR Heba 1046
    • European Youth Cup Series Final Mörg lönd Barebow Women U21 Individual Barebow Under 21 Women 1 ROBERTSDOTTIR Heba 962
    • Nordic Youth Championships Boras Sweden Barebow Mixed U21 Teams Barebow Under 21 (13-15) Team 2 ROBERTSDOTTIR Heba 1258
    • European Indoor Championships Samsun Turkey Barebow Women U21 Individual Barebow Under 21 Women 3 ROBERTSDOTTIR Heba 499
    • European Youth Cup Leg 1 Sofia Bulgaria Barebow Women U21 Individual Barebow Under 21 Women 3 ROBERTSDOTTIR Heba 469
    • European Youth Cup Leg 1 Sofia Bulgaria Barebow Mixed U21 Teams Barebow Under 21 Mixed Team 3 ROBERTSDOTTIR Heba 650
    • Nordic Youth Championships Boras Sweden Barebow Women U21 Individual Barebow Under 21 (age 18-20) Women 7 ROBERTSDOTTIR Heba 457

Öllum mótum á tímabilinu sem hafa áhrif á valið er lokið og því mögulegt að birta fréttina fyrr.

Ýmsar fréttagreinar:

Heba Róberts fyrst Íslendinga til að vinna Evrópubikarmótaröð ungmenna

Heba Róbertsdóttir með brons á EM 2025

Heba Róberts með silfur á NM ungmenna í Svíþjóð

Heba Róbertsdóttir fyrsti Evrópubikarmeistari í sögu íþróttarinnar og setti heimsmet og Evrópumet

Heba þrefaldur Íslandsmeistari U21 og með Íslandsmet á sunnudaginn

Heba Róbertsdóttir með brons á EM 2025

 

Heba Róberts tvöfaldur Íslandsmeistari á ÍM ungmenna