Haraldur Gústafsson endurheimtir Íslandsmeistaratitil karla og kominn aftur á toppinn

Haraldur Gústafsson vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli í Hafnarfirði. https://bogfimi.smugmug.com/%C3%8Dslandsmeistaram%C3%B3t-%C3%BAti-2023-Nationals-outdoor-2023/i-5gr7H9S/A Haraldur vann … Continue reading Haraldur Gústafsson endurheimtir Íslandsmeistaratitil karla og kominn aftur á toppinn