Sökum tafa í skipulagi voru brons og gull úrslit færð og fara fram strax í fyrramálið.
Guðbjörg Reynisdóttir og Anna María Alfreðsdóttir keppa um einstaklings medalíur í fyrramálið en við erum en að bíða eftir birtum úrslitum úr undanúrslitum hjá þeim.
Útsláttarkeppni í U15 trissuboga kvenna endaði undarlega þar sem allar 4 íslensku stelpurnar þurftu að keppa á móti hver annari í fyrstu útsláttarkeppni.
Agata vann Ólínu og Eowyn vann Katrínu
| 11 | Hrafnsdottir Katrin Birna | ![]() |
ICE | Iceland | 95 | ||||||||||||||||||||||
| 6 | Mamalias Eowyn Marie | ![]() |
ICE | Iceland | 132 | ||||||||||||||||||||||
| 0 | |||||||||||||||||||||||||||
| 0 | |||||||||||||||||||||||||||
| 7 | Kristjansdottir Agata Vigdis | ![]() |
ICE | Iceland | 134 | ||||||||||||||||||||||
| 10 | Stefansdottir Olína | ![]() |
ICE | Iceland | 109 |
Í öðrum útslætti töpuðu bæði Agata og Eowyn á móti dönskum stelpum.
| Kristjansdottir Agata Vigdis | 123 | ||||||||||||||||||||||||||
| Carlsen Pil Munk | 135 |
| Schäffer Silke | 130 | ||||||||||||||||||
| Mamalias Eowyn Marie | 113 |
Baldur vann fyrsta útsláttinn sinn í sveigboga U18 karla á móti Olvier frá Noregi sem var með hærra skor í undankeppninni en Baldur. En tapaði svo á móti Verne frá Finlandi
| 3 | Vuorinen Verne | ![]() |
FIN | Finland | Bye | 0 | ||||||||||||||||||||||||||
| 0 | ||||||||||||||||||||||||||||||||
| Vuorinen Verne | 6 | |||||||||||||||||||||||||||||||
| Gudmundsson Baldur Ingimar | 0 | |||||||||||||||||||||||||||||||
| 19 | Gudmundsson Baldur Ingimar | ![]() |
ICE | Iceland | 6 | |||||||||||||||||||||||||||
| 14 | Johansen Oliver W | ![]() |
NOR | Norway | 2 |
Tinna Rut vann fyrsta útsláttinn sinn á móti Sabina frá Svíþjóð þrátt fyrir að sú Sænska ætti meiri líkur á að vinna útsláttinn þar sem hún var með hærra skor í undankeppni. Tinna tapaði svo á móti Boren frá Svíþjóði í næsta útslætti.
| 15 | Ångman Sabina | ![]() |
SWE | Sweden | 4 | |||||||||||||||||||||||||||
| 18 | Andresdottir Tinna Rut | ![]() |
ICE | Iceland | 6 | |||||||||||||||||||||||||||
| Andresdottir Tinna Rut | 0 | |||||||||||||||||||||||||||||||
| Borén Sofia Hölaas | 6 | |||||||||||||||||||||||||||||||
| 2 | Borén Sofia Hölaas | ![]() |
SWE | Sweden | Bye |
Rakel gerði það sama og vann útslátt gegn erfiðari andstæðingi í fyrsta útslætti 6-4 á móti Freja frá Noregi, en tapaði svo á móti Nanna frá Danmörku
| 3 | Jakobsen Nanna | ![]() |
DEN | Denmark | Bye | 0 | ||||||||||||||||||||||||||
| 0 | ||||||||||||||||||||||||||||||||
| Jakobsen Nanna | 6 | |||||||||||||||||||||||||||||||
| Arnthorsdottir Rakel | 0 | |||||||||||||||||||||||||||||||
| 19 | Arnthorsdottir Rakel | ![]() |
ICE | Iceland | 6 | |||||||||||||||||||||||||||
| 14 | Kristensen Freja Emilia Rybjerg | ![]() |
NOR | Norway | 4 |
Tinna, Rakel og Baldur unnu öll sinn fyrsta útslátt “against the odds” eins og þeir segja.
Marín, Aron, Ásgeir og Nói Barkarsson sátu hjá í fyrsta útslætti en töpuðu svo öðrum útslættinum sínum.
Hinir töpuðu fyrsta útslætti.
Heildarúrslit er hægt að finna hér





