
Georg Elfarsson endaði í 17 sæti í sveigboga karla meistaraflokki á Evrópumeistaramótinu innandyra 2025 í Samsun Tyrklandi 17-23 febrúar. Þetta var annað EM Georgs.
Georg í Akur á Akureyri endaði í 18 sæti í undankeppni EM með 399 í skor. Georg var sleginn út af EM í 32 manna úrslitum á móti Andrei Belici frá Moldóvu. Georg endaði því í 17 sæti EM sveigboga karla einstaklinga.
Nánari upplýsingar um EM 2025 er hægt að finna í frétt Bogfimisambands Íslands hér: