European Para-Archery Cup Olbia Ítalíu. Þorsteinn í 9.sæti

Fyrir stuttu lauk keppni á European Para-Archery Cup á Ítalíu.

Þar keppti einn fyrir Ísland, Paralymicsfarinn Þorsteinn Halldórsson.

Töluverður vindur var á mótin og því erfið skilyrði til að skjóta í skylst okkur af þáttakendunum.

Í undankeppninni var Þorsteinn í 16. sæti með skorið 605. Seinni umferðin var töluvert betri en sú fyrri 🙂

16 HALLDORSSON Thorsteinn ISL Iceland 294 17 311 14 605 11 3

Í útsláttakeppninni vann Þorsteinn fyrsta útsláttinn gegn Filip Ghiorghi frá Rúmeníu 129-124. En lenti svo á móti hæsta manninum í undankeppninni í öðrum útslætti og var sleginn út með eins stigs mun 136-135. Munaði ekki miklu að hann færi hærra.

1 Aygan Erdogan TUR Turkey Bye
Aygan Erdogan 136
Halldorsson Thorsteinn 135
17 Filip Ghiorghi ROU Romania 124
16 Halldorsson Thorsteinn ISL Iceland 129

Eftir útsláttarkeppnina endaði Þorsteinn því í níunda sæti.

9 HALLDORSSON Thorsteinn ISL Iceland 605-16 129 135

Það gaf honum fínt boost á heimslistanum og hann hoppaði úr 68.sæti upp í 51.sæti eftir mótið.

51 68 Thorsteinn Halldorsson ISL flag 34.000

Nánari Úrslit og fréttir er hægt að finna á linkunum hér fyrir neðan.

http://ianseo.net/Details.php?toId=2307

http://www.archeryeurope.org/index.php/news/680-first-day-of-para-archery-cup-in-olbia

http://www.archeryeurope.org/index.php/news/683-first-champions-of-para-archery-cup-in-olbia