Evrópumótið Utandyra var haldið í síðustu viku og voru 10 Íslenskir keppendur skráðir til keppni.
Þess má geta að það voru 44 þjóðir að keppa, hver þjóð má aðeins senda 3 manneskjur í hvern flokk þannig að hámarkið sem hver þjóð má senda er 12 manns, aðeins 9 þjóðir sendu fullt lið í keppnina. Ísland notaði 10 af þeim 12 sætum sem við áttum, það voru 4 aðrar þjóðir sem sendu 10 manns og engin sem sendi 11 manns. Samkvæmt því er Ísland orðin ein af 15 stærstu bogfimiþjóðum í Evrópu, sem er gífurlegur árangur, sérstaklega miðað við það að þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingar taka þátt í Evrópumóti utandyra.
Nánari úrslit af mótinu er hægt að finna á eftirfarandi vefsíðum.
Merkilegir hlutir sem gerðust á mótinu voru meðal annars.
Í útsláttarkeppninni var Kristmann valinn í sjónvarpaðann útslátt á móti Duncan Busby (eða doughnut eins og hann er kallaður). Krissi fékk nicknamið “Iceman” frá anouncernum. “Kristmann the Iceman Einarsson”. Krissi tapaði útslættinum með littlum mun og endaði hann á 10,10,10 skori í síðustu umferðinni.
Trissuboga kvenna liðið stóð sig flott og endaði í 9 sæti eftir útsláttarkeppnina. Stelpurnar voru í 12 sæti í undankeppninni. Það er awesome að eiga allavega eitt lið frá Íslandi í top 10 í Evrópu. Eftir þetta mót er Íslenska Trissuboga kvenna liðið í 33 sæti á heimslistanum.
Astrid vann fyrsta útsláttinn sinn við Eriku Aneer frá Danmörku og Astrid er því komin í 110 í world ranking/heimslistanum, og þar sem flest utandyra mótin voru snemma á þessu ári á hún líklega eftir að skríða í top 100 í heiminum þegar eldri mót detta út úr listanum.
Sigurjón vann fyrsta útsláttinn sinn við Jeff Henckels frá Lúxemborg á frábærann máta 6-0. Sigurjón tapaði útslætti númer 2 með ör sem var aðeins örfáum millimetrum fyrir utan 9 og endaði sá útsláttur 6-4 og Sigurjón lenti í 33.sæti. Ísland fékk því ekki Ólympíusæti að þessu sinni en við höfum aldrei verið jafn nálægt því í bæði kvenna og karla flokki að ná sæti. Astrid var að keppa í kvenna flokki í Ólympíukeppninni og var í sama sæti 33.sæti. Saga Sigurjóns er ekki lokið, hann mun reyna aftur við Ólypíusæti á heimsbikarmótinu í Antalya í Júní.
Astrid keppti í báðum flokkum, sveigboga kvenna og trissuboga kvenna.
Guðjón, Astrid og Sigurjón unnu fyrsta útsláttinn sinn í sínum ferli á alþjóðlegu stórmóti.
Úrslitin úr qualification (undankeppninni) eru hér fyrir neðan. Top 104 einstaklingarnir fara í útsláttarkeppnina.
Smá útskýring á tölunum, fyrsta talan er sætið sem einstaklingurinn lenti í, svo kemur nafnið, fáninni, fyrsta umferð 36 örvar, önnur umferð 36 örvar, svo magn af X + 10 og svo magn af X og síðasta talan er skorið.
Sveigbogi Karla
94 | Sigurjon Sigurdsson | 300 / 297 | 13 | 1 | 597 |
100 | Gudmundur Orn Gudjonsson |
296 / 286 | 12 | 5 | 582 |
110 | Carlos Gimenez |
259 / 253 | 3 | 0 | 512 |
Sveigbogi Kvenna
68 | Astrid Daxbock |
242 / 234 | 4 | 2 | 476 |
Trissubogi Karla
61 | Gudjon Einarsson |
333 / 324 | 28 | 10 | 657 |
68 | Kristmann Einarsson |
313 / 317 | 16 | 7 | 630 |
69 | Daniel Sigurdsson |
316 / 313 | 18 | 6 | 629 |
Trissubogi Kvenna
36 | Helga Kolbrun Magnusdottir |
319 / 320 | 24 | 8 | 639 |
46 | Margret Einarsdottir |
301 / 299 | 14 | 3 | 600 |
47 | Astrid Daxbock |
268 / 299 | 8 | 4 | 567 |
Úrslitin eftir að útsláttarkeppninni var lokið eru hér fyrir neðan.
Sveigbogi Karla
57 | Gudmundur Orn Gudjonsson |
1R | 0:6 | Pawel Marzec |
57 | Sigurjon Sigurdsson |
1R | 1:7 | Florian Kahllund |
110 | Carlos Gimenez |
Sveigbogi Kvenna
57 | Astrid Daxbock |
1R | 0:6 | Sophie Planeix |
Trissubogi Karla
33 | Gudjon Einarsson |
2R | 139:145 | Ivan Markes |
||||
|
57 | Kristmann Einarsson |
1R | 140:142 | Duncan Busby |
57 | Daniel Sigurdsson |
1R | 135:137 | Darrel Wilson |
Trissubogi Kvenna
17 | Astrid Daxbock |
2R | 130:141 | Inge Van Caspel |
||||
|
33 | Margret Einarsdottir |
1R | 127:143 | Velia Schall |
33 | Helga Kolbrun Magnusdottir |
1R | 137:139 | Laila Fevang Marzouk |
Loka úrslitin úr keppninni um Ólympíusæti eru hérna fyrir neðan.
Sveigbogi Karla
Sigurjón Sigurðsson 33.sæti í útsláttarkeppninni
Guðmundur Örn Guðjónsson 57.sæti í útsláttarkeppninni.
Carloz Gimenez Tók ekki þátt.
Sveigbogi Kvenna
Astrid Daxböck 33.sæti.
Í liðakeppninni á Evrópumeistarmótinu voru skorin og úrslitin eftir farandi.
Trissubogalið karla
19 | Iceland |
62 | 23X | 1916 |
Sveigbogalið karla
29 | Iceland |
28 | 6X | 1691 |
Trissubogalið kvenna
12 | Iceland |
46 | 15X | 1806 |
Iceland |
1R | 208:220 | France |
Trissubogalið Mixed team (blönduð liðakeppni)
20 | Iceland |
52 | 18X | 1296 |
Sveigbogalið Mixed team (blönduð liðakeppni)
29 | Iceland |
17 | 3X | 1073 |