Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Fréttir

Fréttir

Auðunn Andri með silfur, brons og Íslandsmet á NM ungmenna

15/07/2024 Guðmundur 0

Auðunn Andri Jóhannesson í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði náði góðu holli af niðurstöðum á NM ungmenna sem haldið var í Óðinsvé Danmörk 3-7 júlí. […]

Ragnheiður Íris Klein með tvo Íslandsmeistaratitla, Íslandsmet og í 6 sæti á NM ungmenna í vikunni

15/07/2024 Guðmundur 0

Ragnheiður Íris Klein í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði átti flotta viku þar sem hún keppti á ÍM ungmenna utandyra í Hafnarfirði 28 júni og […]

Hafnfirðingar á NUM með þrjú verðlaun og tvö Íslandsmet, á ÍMU með fjóra Íslandsmeistara og á EMU í 6 sæti

15/07/2024 Guðmundur 0

Það hefur margt gengið á fyrir ungmenni í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði á síðustu tveim vikum og árangurinn verið að koma það hratt inn […]

Þingeyringurinn Kristjana Rögn Andersen Norðurlandameistari í bogfimi

15/07/2024 Guðmundur 0

Kristjana Rögn Andersen úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar (SFÍ) vann Norðurlandameistaratitil í liðakeppni á NM ungmenna í Óðinsvé í Danmörku 3-8 júlí. Liðsfélagar Kristjönu í liðinu á […]

Kaewmungkorn Yuangthong annar hæsti í undankeppni NM ungmenna

15/07/2024 Guðmundur 0

Kaewmungkorn Yuangthong í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði keppti á NM ungmenna utandyra (NUM) í Óðinsvé Danmörku 3-7 júlí með góðu gengi. Í undankeppni NUM […]

Súgfirðingurinn Maria Kozak með brons og Íslandsmet á Norðurlandameistaramótinu

15/07/2024 Guðmundur 0

Maria Kozak úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar (SFÍ) vann brons í liðakeppni á NM ungmenna í Óðinsvé í Danmörku 3-8 júlí. Liðsfélagar Maria í liðinu á NM […]

Ísfirðingar með Norðurlandameistara, brons og Íslandsmet á NM ungmenna 2024

15/07/2024 Guðmundur 0

Tveir keppendur og þjálfari úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar tóku þátt á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) í bogfimi í Óðinsvé Danmörku 3-8 júlí. Þau höfðu góða uppskeru úr […]

Skráning fyrir Íslandsmeistaramót Utandyra lýkur á morgun 6 júlí

05/07/2024 Valgerður 0

Íslandsmeistarmót Utandyra 2024 verður haldið helgina 20-21 júlí Laugardagur 20 júlí verður keppt á Trissuboga og Berboga Sunnudagur 21 júlí verður keppt á Sveigboga og […]

Skráning fyrir Íslandsmeistaramót Utandyra lýkur eftir 7 daga 6 júlí

29/06/2024 Valgerður 0

Ísladnsmeistarmótið Utandyra 2024 verður haldið helgina 20-21 Júlí. Laugardagur 20 júlí verður keppt á Trissuboga og Berboga Sunnudagur 21 júlí verður keppt á Sveigboga og […]

Marín Aníta Hilmarsdóttir ekki með sæti á Ólympíuleika að þessu sinni

23/06/2024 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir var að keppa á lokamóti um þátttökurétt á Ólympíuleika í Antalya Tyrklandi (Final World Qualification Tournament). Marín var þegar búin að ná […]

Valgerður Hjaltested með personal best á lokamóti um þátttökurétt á Ólympíuleika

23/06/2024 Guðmundur 0

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested skoraði personal best lokamóti um þátttökurétt á Ólympíuleika 2024. Skorið var 589 stig sem er ekki langt frá skorviðmiðum á Ólympíuleika sem […]

Skráning fyrir Íslandsmót Ungmenna rennur út eftir 3 daga 19 Júní

16/06/2024 Valgerður 0

Íslandsmót Ungmenna Utandyra 2024 verður haldið laugardaginn 29 Júní. Skráning lýkur á miðvikudaginn 19 Júní – Skráningu er hægt að finna hér

Valgerði gekk vel á Veronicas Cup en var stoppuð af Ólympíubronsi

02/06/2024 Guðmundur 0

Valgerður Hjaltested Gnúpverji úr Boganum í Kópavogi var að ljúka keppni á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik í Slóveníu. Hún endaði í 17 […]

Marín með fína frammistöðu á Veronicas Cup

02/06/2024 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir úr Boganum í Kópavogi var að ljúka keppni á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik í Slóveníu. Hún endaði í 33 […]

Freyja í 5 sæti á Veronicas Cup

02/06/2024 Guðmundur 0

Freyja Dís Benediktsdóttir úr Boganum í Kópavogi endaði í 5 sæti í U21 flokki á Veronicas Cup í Slóveníu um helgina. Freyja var að vonast […]

Baldur tortímdi Íslandsmetinu á Íslandsbikarmótinu

30/05/2024 Guðmundur 0

Fyrsta Íslandsbikarmót í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra var haldið 18 maí og þar var helst til tíðinda að Baldur Freyr Árnason úr Boganum í Kópavogi gjörsamlega […]

Þorsteinn Halldórsson í 17 sæti á EM fatlaðra

30/05/2024 Guðmundur 0

Þorsteinn Halldórsson úr Hróa í Hafnafirði endaði í 17 sæti á EM fataðra sem haldið var í Róm Ítalíu í síðustu viku. Þorsteinn stóð sig […]

Alfreð Birgisson í 17 sæti á EM

30/05/2024 Guðmundur 0

Alfreð Birgisson frá Akureyri endaði í 17 sæti á EM í parakeppni með liðfélaga sínum og dóttur Önnu Maríu Alfreðsdóttir, eftir að þau voru slegin […]

Þórdís Unnur Bjarkadóttir í 9 sæti á EM

30/05/2024 Guðmundur 0

Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr Garðabæ átti flotta frammistöðu á EM í meistaraflokki þar sem hún endaði í 9 sæti í liða keppni og 33 sæti […]

Freyja Dís Benediktsdóttir í 9 sæti á EM

30/05/2024 Guðmundur 0

Freyja Dís Benediktsdóttir úr Boganum í Kópavogi átti krefjandi EM í meistaraflokki þar sem hún endaði í 9 sæti í liða keppni og 33 sæti […]

Anna María Alfreðsdóttir í 9 sæti á EM

30/05/2024 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir frá Akureyri átti gott EM í meistaraflokki þar sem hún endaði í 9 sæti í liða keppni, 17 sæti í mixed team […]

Marín Aníta Hilmarsdóttir í 17 sæti á EM

30/05/2024 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir í Boganum í Kópavogi endaði í 17 sæti í liðakeppni og 57 sæti í einstaklingskeppni á EM í meistaraflokki í bogfimi. Marín […]

Astrid Daxböck í 17 sæti á EM

30/05/2024 Guðmundur 0

Astrid Daxböck Kópavogsbúi endaði í 17 sæti í liðakeppni og 57 sæti í einstaklingskeppni á EM í meistaraflokki í bogfimi. Astrid endaði í 81 sæti […]

Valgerður Hjaltested í 17 sæti á EM

30/05/2024 Guðmundur 0

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested Gnúpverji í Boganum í Kópavogi endaði í 17 sæti í liðakeppni og 57 sæti í einstaklingskeppni á EM í meistaraflokki í bogfimi. […]

Þórdís Unnur með brons og tvö Íslandsmet á Evrópubikarmótinu í Búlgaríu

20/04/2024 Guðmundur 0

Þórdís Unnur Bjarkadóttir endaði í 3 sæti í liðakeppni og 9 sæti í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna sem haldið var í vikunni 15-21 apríl í […]

Freyja Dís með brons á Evrópubikarmótinu í Búlgaríu

20/04/2024 Guðmundur 0

Freyja Dís Bjarkadóttir endaði í 3 sæti í liðakeppni og 17 sæti í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna sem haldið var í vikunni 15-21 apríl í […]

Eowyn með brons á Evrópubikarmótinu í Búlgaríu

20/04/2024 Guðmundur 0

Eowyn Marie Mamalias endaði í 3 sæti í liðakeppni og 9 sæti í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna sem haldið var í vikunni 15-21 apríl í […]

Marín Aníta í 17 sæti á Evrópubikarmóti

20/04/2024 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir endaði í 17 sæti í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna sem haldið var í vikunni 15-21 apríl í Búlgaríu. Það var mjög breytilegt […]

Ragnar Smári í 6 sæti á Evrópubikarmóti með 2 Íslandsmet

20/04/2024 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónasson endaði í 6 sæti í liðakeppni og 17 sæti í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna sem haldið var í vikunni 15-21 apríl í […]

Ragnar bestur í Búlgaríu

14/04/2024 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónsson sigraði Bulgarian Open í Sofia Búlgaríu í dag í trissuboga karla U21 af miklu öryggi. Ragnar tók gull úrslita leikinn gegn Poli […]

Posts pagination

« 1 … 8 9 10 … 46 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • HM Ungmenna 2025 Winnipeg Kanada - WorldArchery 17/08/2025 – 24/08/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025031
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Ágúst 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/08/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025020
  • HM Gwangju 2025 - WorldArchery 05/09/2025 – 12/09/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025032
  • Bikarmót BFSÍ September - Bogfimisamband Íslands 27/09/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025070
  • Vertu memm í bogfimi!!! - September 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/09/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025021
  • Bikarmót BFSÍ Október - Bogfimisamband Íslands 18/10/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025071
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Október 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/10/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025022
  • Indoor World Series Lausanne - WorldArchery 31/10/2025 – 02/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025066
  • Indoor World Series Luxembourg - WorldArchery 14/11/2025 – 16/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025067
  • Bikarmót BFSÍ Nóvember - Bogfimisamband Íslands 22/11/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025072
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 594 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »