Fréttir
Sóldís Inga tvöfaldur Íslandsmeistari og með Íslandsmet á ÍM ungmenna
Sóldís Inga Gunnarsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi vann tvo Íslandsmeistaratitla U16 og setti Íslandsmet í félagsliðakeppni á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var […]