Fréttir
Ragnar Smári Bikarmeistari innandyra 2026 annað árið í röð
Ragnar Smári Jónasson í BF Boganum Kópavogi hreppti Bikarmeistaratitilinn 2026. Sinn annan Bikarmeistaratitil í röð innandyra, en hann vann einnig titilinn 2025. Topp 3 í […]
Fréttir
Ragnar Smári Jónasson í BF Boganum Kópavogi hreppti Bikarmeistaratitilinn 2026. Sinn annan Bikarmeistaratitil í röð innandyra, en hann vann einnig titilinn 2025. Topp 3 í […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi vann Bikarmeistaratitilinn 2026 í sveigboga. Þetta er annar titil Marínar í röð og samtals fjórði Bikarmeistaratitilinn hennar […]
Helgi Már Hafþórsson úr ÍF Akur Akureyri hreppti Bikarmeistaratitilinn 2026 í berboga innandyra. Helgi vann Bikarmeistaratitilinn utandyra 2025 (sinn fyrsta) og svo Bikarmeistaratitilinn innandyra 2026 […]
Sveinn Sveinbjörnsson í BF Boganum í Kópavogi átti næstum fullkomið tímabil í Bikarmótaröð BFSÍ 2026 og vann sinn fyrsta Bikarmeistaratitil. Topp þrír í Langboga/H: Sveinn Sveinbjörnsson […]
Eftir fund Norðurlanda í desember voru nokkrar ákvarðanir um breytingar á NM ungmenna (NUM) teknar sem er vert fyrir fólk að vita af. U16 verður […]
Íslandsmeistaramót Langboga í Meistaraflokki, U21 og 50+ Innandyra verður haldið sunnudaginn 11 janúar 2026. Skráning á mótið lýkur 28 desember 2025. Hægt að skrá sig […]
Íslandsmeistaramót Langboga í Meistaraflokki, U21 og 50+ Innandyra verður haldið sunnudaginn 11 janúar 2026. Skráning á mótið lýkur 28 desember. Hægt að skrá sig hér
Ragnar Smári Jónasson úr BF Boganum í Kópavogi var valinn Trissubogamaður ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands. Ragnar Smári var aldeilis upptekinn á árinu að safna […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BF Boganum í Kópavogi var valin Trissubogakona ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands. Þórdís átti algerlega glæsilegt ár 2025. Heimsmet/Evrópumet U18, fimm […]
Baldur Freyr Árnason úr BF Boganum í Kópavogi var valinn Berbogamaður ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands. Baldur Freyr átti frábært ár. Í byrjun árs vann […]
Heba Róbertsdóttir í BF Boganum í Kópavogi var valin Berbogakona ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands. Heba átti frábært ár í alþjóðlegri keppni. Heba vann í […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi var valin sveigbogakona ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands. Marín átti enn annað frábært ár. Íslandsmeistari innandyra, Íslandsmeistari […]
Ari Emin Björk í ÍF Akri Akureyri var valin sveigbogamaður ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands. Ari vann alla sex Íslandsmeistaratitla U21 á árinu (einstaklings karla, […]
Íslandsmót Öldunga Innandyra verður haldið sunnudaginn 23 nóvember. Skráning á mótið lýlur á morgun þriðjudaginn 11 nóvember kl 18:00. Hægt að skrá sig á mótið […]
Tinna Guðbjartsdóttir í LF Freyju Reykjavík var valin Langbogakona ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands. Tinna Guðbjarts átti flott ár í innlendri keppni og sló meðal […]
Haukur Hallsteinsson úr ÍF Freyju Reykjavík var valinn Langbogamaður ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands. Haukur sló öll Íslandsmetin í meistaraflokki á árinu, bæði utandyra og […]
Eowyn Mamalias stóð sig vel á fyrsta móti heimsmótaraðar tímabils World Archery innandyra (Indoor World Series – IWS) í Ólympíuborginni Lausanne Sviss. Eowyn var í […]
Ragnar Smári Jónasson í BF Boganum í Kópavogi varð fyrstur Íslendinga til þess að vinna til einstaklingsverðlauna á EM í víðavangsbogfimi. Ragnar vann einnig til […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir í BF Boganum í Kópavogi vann til brons verðlauna í liðakeppni trissuboga U21 (Compound U21 mixed team), sem í fyrsta sinn sem […]
Alfreð Birgisson úr ÍF Akri Akureyri endaði í 57 sæti í einstaklingskeppni á HM í Gwangju Suður-Kóreu. Alfreð endaði einnig í 43 sæti í mixed […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði í 57 sæti í einstaklingskeppni á HM í Gwangju Suður-Kóreu. Þórdís var aðeins 4 stigum frá […]
Eowyn Mamalias í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði endaði í 57 sæti í einstaklingskeppni á HM í Gwangju Suður-Kóreu. Eowyn var aðeins 4 stigum frá […]
Anna María Alfreðsdóttir í ÍF Akur Akureyri endaði í 57 sæti í einstaklingskeppni á HM í Gwangju Suður-Kóreu. Anna endaði einnig í 43 sæti í […]
Freyja Dís Benediktsdóttir úr BFB Kópavogi keppti á World Archery Youth Championships (HM ungmenna) í Winnipeg Kanada 18-24 ágúst og komst í 16 liða úrslit, […]
Ragnar Smári Jónasson úr BFB Kópavogi keppti á World Archery Youth Championships (HM ungmenna) í Winnipeg Kanada 18-24 ágúst og komst í 16 liða úrslit, […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BFB Kópavogi keppti á World Archery Youth Championships (HM ungmenna) í Winnipeg Kanada 18-24 ágúst endaði í 17 sæti í einstaklingskeppni […]
Það er aldeilis búið að vera mikið að gera hjá íþróttastjóra BFSÍ á þessu ári að tryggja að keppendur komist til keppni í landsliðsverkefni ársins. […]
Ragnar Smári Jónasson úr BF Boganum í Kópavogi vann alla þrjá Íslandsmeistaratitla U21 og sló fjögur Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BF Boganum í Kópavogi fjóra Íslandsmeistaratitla og sló Íslandsmet í félagsliðakeppni á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Kópavogi […]
Magnús Darri Markússon úr BF Boganum í Kópavogi vann alla þrjá Íslandsmeistaratitla U16 og setti fimm Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var […]
Copyright © 2026 | WordPress Theme by MH Themes