
Freyja Dís Benediktsdóttir í öðru sæti í undankeppni World Series og mun keppa um verðlaun á morgun
Fyrsta mót af fjórum í heimsmótaröð alþjóðabogfimisambandsins innandyra (World Archery – Indoor World Series) er í fullum gangi þessa helgi í Ólympíuborginni Lausanne í Sviss. […]