Alfreð Birgisson trissubogamaður ársins 2024 þriðja árið í röð
Alfreð Birgisson úr ÍFA Akureyri var valinn trissubogamaður ársins 2024 hjá Bogfimisambandi Íslands. Alfreð vann bæði Íslandsmeistaratitil karla innandyra og utandyra, ásamt því að vera […]