Þórdís Unnur næstum Evrópubikarmeistari með 2 silfur og 1 brons á Evrópubikarmóti í Búlgaríu
Þórdís Unnur Bjarkadóttir sýndi bestu frammistöðu sem Íslendingur hefur náð á Evrópubikarmóti til dags. Hún stóð sig ótrúlega í trissuboga einstaklingskeppni U18 kvenna á Evrópubikarmóti […]