
Sveinn Sveinbjörnsson Íslandsmeistari karla og allra
Sveinn Sveinbjörnsson vann fyrsta Íslandsmeistaratitil í langboga/hefðbundnum bogum í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. Sveinn hefur tvisvar unnið Íslandsmeistaratitil í einstaklingskeppni og tvisvar í […]