Þórdís Unnur tók sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil utandyra á ÍM25 um helgina og jafnaði yngsta aldur Íslandsmeistara
Þórdís Unnur Bjarkadóttir vann sinn fyrsta Íslandsmeistara titil einstaklinga í meistaraflokki utandyra á Íslandsmeistaramótinu utandyra (ÍM25) sem haldið var í Þorlákshöfn helgina 21-22 júní. Í […]