Marín Aníta Hilmarsdóttir þrefaldur Íslandsmeistari og með Íslandsmet um helgina
Marín Aníta Hilmarsdóttir úr Boganum tók alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í sveigboga U21 á Íslandsmóti ungmenna í Bogfimisetrinu um helgina og sló Íslandsmet í félagsliðakeppni. (more…)