Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Articles by Guðmundur

Þorsteinn í 17 sæti á European Para Archery Cup

28/05/2025 Guðmundur 0

Þorsteinn Halldórsson var að ljúka keppni á European Para Archery Cup Leg 1 í Róm Ítalíu í dag. Þorsteinn var eini keppandi Íslands á mótinu […]

Eowyn í 17 sæti á Veronicas Cup

24/05/2025 Guðmundur 0

Eowyn Marie Mamalias var að ljúka keppni á Veronicas Cup World Ranking Event í Kamnik Slóveníu í dag. Eowyn var eini keppandi Íslands á mótinu og […]

Baldur Freyr fyrsti Evrópubikarmeistari í sögu íþróttarinnar og setti heimsmet, Evrópumet og sló Íslandsmetin í öllum aldursflokkum

17/05/2025 Guðmundur 0

Baldur Freyr Árnason varð fyrsti Evrópubikarmeistari karla í berbogaflokki í sögu íþróttarinnar og varð einnig fyrsti Evrópubikarmeistari í liða í sögu íþróttarinnar á Evrópubikarmóti ungmenna […]

Heba Róbertsdóttir fyrsti Evrópubikarmeistari í sögu íþróttarinnar og setti heimsmet og Evrópumet

17/05/2025 Guðmundur 0

Heba Róbertsdóttir varð fyrsti Evrópubikarmeistari kvenna í berbogaflokki í sögu íþróttarinnar og varð einnig fyrsti Evrópubikarmeistari í liða í sögu íþróttarinnar á Evrópubikarmóti ungmenna í […]

Þórdís Unnur næstum Evrópubikarmeistari með 2 silfur og 1 brons á Evrópubikarmóti í Búlgaríu

17/05/2025 Guðmundur 0

Þórdís Unnur Bjarkadóttir sýndi bestu frammistöðu sem Íslendingur hefur náð á Evrópubikarmóti til dags. Hún stóð sig ótrúlega í trissuboga einstaklingskeppni U18 kvenna á Evrópubikarmóti […]

Ragnar Smári vann brons á Evrópubikarmóti í Búlgaríu

16/05/2025 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónasson vann brons á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U21 blandaðri liðakeppni (mixed team) með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni […]

Eydís Elide vann brons á Evrópubikarmóti í Búlgaríu

16/05/2025 Guðmundur 0

Eydís Elide Sæmundsdóttir Sartori vann brons á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U21 blandaðri liðakeppni (mixed team) með landsliðinu og endaði í 9 sæti í […]

Magnús Darri vann brons á Evrópubikarmóti í Búlgaríu

16/05/2025 Guðmundur 0

Magnús Darri Markússon vann brons á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U18 blandaðri liðakeppni með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni EBU. (more…)

Sóldís Inga með silfur á Evrópubikarmóti ungmenna og 2 landsliðsmet

16/05/2025 Guðmundur 0

Sóldís Inga Gunnarsdóttir vann silfur á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U18 liðakeppni með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni EBU. (more…)

Elísabet Fjóla með silfur á Evrópubikarmóti ungmenna og 2 landsliðsmet

16/05/2025 Guðmundur 0

Elísabet Fjóla Björnsdóttir vann silfur á Evrópubikarmóti ungmenna (EBU) í trissuboga U18 liðakeppni með landsliðinu og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni EBU. (more…)

Íslendingar keppa um 5 Evrópubikarmeistara titla um helgina í sögulegum úrslitum í íþróttinni

15/05/2025 Guðmundur 0

Það er vægast sagt að frábært gengi hefur verið hjá Íslensku keppendunum á Evrópubikarmóti ungmenna í Sofía Búlgaríu í vikunni. (more…)

Trissuboga bætt við á Ólympíuleikana

30/04/2025 Guðmundur 0

Eins og flestum er líklega þegar kunnugt um kom fram í frétt frá bogfimi heimssambandinu World Archery stuttu fyrir páska um að trissuboga verði bætt […]

Margrét Lilja Guðmundsdóttir með tvo Íslandsmeistaratitla og tvö Íslandsmet á ÍM

14/04/2025 Guðmundur 0

Margrét Lilja Guðmundsdóttir vann sinn fyrsta og hinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki kvenna langboga/hefðbundnum bogum á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)

Sveinn Sveinbjörnsson Íslandsmeistari karla og allra

14/04/2025 Guðmundur 0

Sveinn Sveinbjörnsson vann fyrsta Íslandsmeistaratitil í langboga/hefðbundnum bogum í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)

Langbogafélagið Freyja Íslandsmeistarar félagsliða og settu Íslandsmet félagsliða

14/04/2025 Guðmundur 0

Langbogafélagið Freyja vann Íslandsmeistaratitilinn í langboga meistaraflokki félagsliða á ÍM innandyra 2025 um helgina í Bogfimisetrinu. (more…)

Akureyringar Íslandsmeistarar félagsliða og slógu Íslandsmet félagsliða

14/04/2025 Guðmundur 0

Íþróttafélagið Akur á Akureyri vann Íslandsmeistaratitilinn í berboga meistaraflokki félagsliða á ÍM innandyra 2025 um helgina í Reykjavík. (more…)

Helgi Már Hafþórsson Íslandsmeistari í fyrsta sinn í bæði einstaklings og félagaliða og með Íslandsmet

14/04/2025 Guðmundur 0

Helgi Már Hafþórsson vann sinn fyrsta einstaklings Íslandsmeistaratitil, vann sinn fyrsta félagsliða Íslandsmeistaratitil og sló sitt fyrsta Íslandsmet í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu í berboga á […]

Sölvi Óskarsson Íslandsmeistari í fyrsta sinn

14/04/2025 Guðmundur 0

Sölvi Óskarsson vann sinn fyrsta einstaklings Íslandsmeistaratitil í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu í berboga á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)

Guðbjörg Reynisdóttir bætir öðrum Íslandsmeistaratitli við safnið

14/04/2025 Guðmundur 0

Guðbjörg vann sinn fjórtánda Íslandsmeistaratitil berboga kvenna í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu innandyra á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)

Eva Kristín þrefaldur Íslandsmeistari og sló Íslandsmet

13/04/2025 Guðmundur 0

Eva Kristín Sólmundsdóttir vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í sveigboga U16 flokki (kvenna, óháð kyni og félagsliða). Ásamt því sló Eva Íslandsmet á mótinu […]

Magnús Darri þrefaldur Íslandsmeistari U16 og sló 2 Íslandsmet

13/04/2025 Guðmundur 0

Magnús Darri Markússon vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í trissuboga U16 flokki (karla, óháð kyni og félagsliða). Ásamt því sló Magnús tvö Íslandsmet á […]

Sóldís Inga tvöfaldur Íslandsmeistari U16 og sló Íslandsmet

13/04/2025 Guðmundur 0

Sóldís Inga Gunnarsdóttir vann um helgina tvo Íslandsmeistaratitla í trissuboga U16 flokki (einstaklings kvenna og félagsliða). Ásamt því sló Sóldís Íslandsmetið í félagsliðakeppni U16 undankeppni […]

Henry Íslandsmeistari karla, félagsliða og allra U16 berboga

13/04/2025 Guðmundur 0

Henry Snæbjörn Johnston vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í berboga U16 flokki (karla, óháð kyni og félagsliða). (more…)

Reykhólar í öðru sæti á heildarverðlaunatölu á Íslandsmóti U16

13/04/2025 Guðmundur 0

UMF Afturelding á Reykhólum voru svo stutt frá að vinna tvo Íslandsmeistaratitlum á Íslandsmóti U16 í bogfimi að þeir finna líklega en bragðið af gullinu. […]

Julia Galinska vann fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn

13/04/2025 Guðmundur 0

Julia Galinska í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í íþróttinni í berboga U16 kvenna á Íslandsmeistaramóti U16 á laugardaginn í Reykjavík. (more…)

Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir tvöfaldur Íslandsmeistari U16 og með þrjú Íslandsmet á ÍM U16

12/04/2025 Guðmundur 0

Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir kom sá og sigraði á Íslandsmeistaramóti U16 sem haldið var í Bogfimisetrinu laugardaginn 12 apríl. Vala vann Íslandsmeistaratitil U16 kvenna og […]

Marín Aníta lét karlana ekki stoppa sig og tók Íslandsmeistara titilinn óháð kyni í þriðja sinn

24/03/2025 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn óháð kyni í þriðja sinn á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Marín vann einnig þriðja Íslandsmeistaratitilinn sinn í […]

Valgerður með fimmta Íslandsmeistaratitil kvenna í röð á ÍM-I-S um helgina og jafnaði lengstu sigurröð Íslandsmeistaratitla í sínum flokki

24/03/2025 Guðmundur 0

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested vann fimmta einstaklings Íslandsmeistaratitil sinn í kvenna flokki í röð á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Vala vann einnig þriðja […]

Ragnar tók þriðja Íslandsmeistaratitil karla í röð á Íslandsmeistaramótinu um helgina

24/03/2025 Guðmundur 0

Ragnar Þór Hafsteinsson vann þriðja Íslandsmeistaratitil karla í röð á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Ragnar vann einnig þriðja Íslandsmeistaratitilinn sinn í röð […]

Alfreð stoppar stelpurnar og tekur fyrstur karla Íslandsmeistaratitilinn óháð kyni

22/03/2025 Guðmundur 0

Alfreð Birgisson ÍFA Akureyri vann fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn óháð kyni á Íslandsmeistaramótinu í dag. Alfreð tók einnig silfur í karla og silfur í félagsliðakeppni á […]

Posts pagination

1 2 … 36 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • Vertu memm í bogfimi!!! - Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025017
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 65.7451145 Lengdargráða: -19.6477788 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025047
  • World Cup Antalya 2025 - WorldArchery 03/06/2025 – 08/06/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025029
  • Þjálfaranámskeið stig 1 (WA Coach L1) - Bogfimisamband Íslands 08/06/2025 – 14/06/2025 Tegundir : Þing, námskeið og slíkir viðburðir Coordinates: nHæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Áætlaðar dagsetningar fyrir World Archery þjálfaranámskeið stig 1. Verið er að safna skráningum. Ljúka þarf fyrst online hluta námskeiðsins og senda skírteinið á bogfimi@bogfimi.is nánari upplýsingar hér: https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/ --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025046
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 15/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 63.8492500 Lengdargráða: -21.3848200 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025048
  • Íslandsmeistaramót Utandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 21/06/2025 – 22/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025010
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/06/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025018
  • NM Ungmenna NUM Svíþjóð 2025 - WorldArchery 03/07/2025 – 06/07/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- Skráning fer fram í gegnum íþróttafélögin. Nánari upplýsingar er hægt að finna hér https://bogfimi.is/num/ --- https://resultat.bagskytte.se/Event/Details/2025027 https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025045
  • World Cup Madrid 2025 - WorldArchery 08/07/2025 – 13/07/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025030
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Júlí 2025 - Bogfimisamband Íslands 19/07/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025049
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 591 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »