
Trissuboga bætt við á Ólympíuleikana
Eins og flestum er líklega þegar kunnugt um kom fram í frétt frá bogfimi heimssambandinu World Archery stuttu fyrir páska um að trissuboga verði bætt […]
Eins og flestum er líklega þegar kunnugt um kom fram í frétt frá bogfimi heimssambandinu World Archery stuttu fyrir páska um að trissuboga verði bætt […]
Margrét Lilja Guðmundsdóttir vann sinn fyrsta og hinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki kvenna langboga/hefðbundnum bogum á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)
Sveinn Sveinbjörnsson vann fyrsta Íslandsmeistaratitil í langboga/hefðbundnum bogum í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)
Langbogafélagið Freyja vann Íslandsmeistaratitilinn í langboga meistaraflokki félagsliða á ÍM innandyra 2025 um helgina í Bogfimisetrinu. (more…)
Íþróttafélagið Akur á Akureyri vann Íslandsmeistaratitilinn í berboga meistaraflokki félagsliða á ÍM innandyra 2025 um helgina í Reykjavík. (more…)
Helgi Már Hafþórsson vann sinn fyrsta einstaklings Íslandsmeistaratitil, vann sinn fyrsta félagsliða Íslandsmeistaratitil og sló sitt fyrsta Íslandsmet í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu í berboga á […]
Sölvi Óskarsson vann sinn fyrsta einstaklings Íslandsmeistaratitil í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu í berboga á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)
Guðbjörg vann sinn fjórtánda Íslandsmeistaratitil berboga kvenna í íþróttinni á Íslandsmeistaramótinu innandyra á sunnudaginn síðastliðinn. (more…)
Eva Kristín Sólmundsdóttir vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í sveigboga U16 flokki (kvenna, óháð kyni og félagsliða). Ásamt því sló Eva Íslandsmet á mótinu […]
Magnús Darri Markússon vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í trissuboga U16 flokki (karla, óháð kyni og félagsliða). Ásamt því sló Magnús tvö Íslandsmet á […]
Sóldís Inga Gunnarsdóttir vann um helgina tvo Íslandsmeistaratitla í trissuboga U16 flokki (einstaklings kvenna og félagsliða). Ásamt því sló Sóldís Íslandsmetið í félagsliðakeppni U16 undankeppni […]
Henry Snæbjörn Johnston vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í berboga U16 flokki (karla, óháð kyni og félagsliða). (more…)
UMF Afturelding á Reykhólum voru svo stutt frá að vinna tvo Íslandsmeistaratitlum á Íslandsmóti U16 í bogfimi að þeir finna líklega en bragðið af gullinu. […]
Julia Galinska í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í íþróttinni í berboga U16 kvenna á Íslandsmeistaramóti U16 á laugardaginn í Reykjavík. (more…)
Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir kom sá og sigraði á Íslandsmeistaramóti U16 sem haldið var í Bogfimisetrinu laugardaginn 12 apríl. Vala vann Íslandsmeistaratitil U16 kvenna og […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn óháð kyni í þriðja sinn á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Marín vann einnig þriðja Íslandsmeistaratitilinn sinn í […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested vann fimmta einstaklings Íslandsmeistaratitil sinn í kvenna flokki í röð á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Vala vann einnig þriðja […]
Ragnar Þór Hafsteinsson vann þriðja Íslandsmeistaratitil karla í röð á Íslandsmeistaramóti innandyra í sveigboga (ÍM-I-S) 23 mars. Ragnar vann einnig þriðja Íslandsmeistaratitilinn sinn í röð […]
Alfreð Birgisson ÍFA Akureyri vann fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn óháð kyni á Íslandsmeistaramótinu í dag. Alfreð tók einnig silfur í karla og silfur í félagsliðakeppni á […]
Ragnar Smári Jónasson úr BFB Kópavogi vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki karla í dag. Ragnar sló einnig tvö Íslandsmet í félagsliðakeppni, vann Íslandsmeistaratitilinn í […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BFB Kópavogi vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki kvenna í dag. Þórdís sló einnig tvö Íslandsmet í félagsliðakeppni, vann Íslandsmeistaratitilinn í […]
Ari Emin Björk úr ÍF Akur á Akureyri vann alla þrjá Íslandsmeistaratitla U21 sem honum stóð í boði að keppa um á Íslandsmóti U21 sem […]
Ragnar Smári Jónasson úr BFB Kópavogi vann Íslandsmeistaratitil U21 karla og í félagsliðakeppni og sló tvö Íslandsmet í félagsliðakeppni á Íslandsmóti U21 sem haldið var […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BFB Kópavogi vann Íslandsmeistaratitil U21 óháð kyni og í félagsliðakeppni og sló tvö Íslandsmet í félagsliðakeppni á Íslandsmóti U21 sem haldið […]
Heba Róbertsdóttir úr Boganum Kópavogi vann alla þrjá Íslandsmeistaratitla U21 sem henni stóð í boði að keppa um á Íslandsmóti U21 sem haldið var sunnudaginn […]
Freyja Dís Benediktsdóttir úr BFB Kópavogi vann Íslandsmeistaratitil U21 kvenna og sló Íslandsmet í félagsliðakeppni á Íslandsmóti U21 sem haldið var sunnudaginn 9 mars. (more…)
Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir úr BFB Kópavogi vann Íslandsmeistaratitil U21 kvenna Íslandsmóti U21 sem haldið var sunnudaginn 9 mars. (more…)
Patrek Hall Einarsson setti Íslandsmetið í langboga karla U21 flokki með skorið 375 og vann Íslandsmeistaratitlana í langboga karla og langboga óháð kyni á Íslandsmóti […]
Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir úr Boganum Kópavogi vann alla þrjá Íslandsmeistaratitla U18 sem henni stóð í boði að keppa um á Íslandsmóti U18 sem haldið […]
Baldur Freyr Árnason úr Boganum Kópavogi sló tvö Íslandsmet, vann tvo Íslandsmeistaratitla U18 og tók eitt silfur á Íslandsmóti U18 sem haldið var laugardaginn 8 […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes