Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Articles by Guðmundur

Óvenjulegt ferðaár í landsliðsverkefnum á árinu. Öll flugfélög aflýsa flugum eða klúðra einhverju

15/08/2025 Guðmundur 0

Það er aldeilis búið að vera mikið að gera hjá íþróttastjóra BFSÍ á þessu ári að tryggja að keppendur komist til keppni í landsliðsverkefni ársins. […]

Ragnar Smári brýtur blað í sögu íþróttarinnar með nýtt Íslandsmet í meistaraflokki

11/08/2025 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónasson úr BF Boganum í Kópavogi vann alla þrjá Íslandsmeistaratitla U21 og sló fjögur Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var […]

Þórdís Unnur með fjóra Íslandsmeistaratitla og Íslandsmet á ÍM Ungmenna

11/08/2025 Guðmundur 0

Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BF Boganum í Kópavogi fjóra Íslandsmeistaratitla og sló Íslandsmet í félagsliðakeppni á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Kópavogi […]

Magnús Darri þrefaldur Íslandsmeistari með 5 Íslandsmet

11/08/2025 Guðmundur 0

Magnús Darri Markússon úr BF Boganum í Kópavogi vann alla þrjá Íslandsmeistaratitla U16 og setti fimm Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var […]

Sóldís Inga tvöfaldur Íslandsmeistari og með Íslandsmet á ÍM ungmenna

11/08/2025 Guðmundur 0

Sóldís Inga Gunnarsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi vann tvo Íslandsmeistaratitla U16 og setti Íslandsmet í félagsliðakeppni á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var […]

Lóa Margrét tvöfaldur Íslandsmeistari á ÍM ungmenna

11/08/2025 Guðmundur 0

Lóa Margrét Hauksdóttir út BF Boganum í Kópavogi vann báða Íslandsmeistaratitla U18 á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Kópavogi 9 ágúst. Lóa […]

Heba Róberts tvöfaldur Íslandsmeistari á ÍM ungmenna

11/08/2025 Guðmundur 0

Heba Róbertsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi vann bæði Íslandsmeistaratitilinn í U21 kvenna, U21 óháð kyni á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í […]

Dagur Ómars tvöfaldur Íslandsmeistari á ÍM ungmenna

11/08/2025 Guðmundur 0

Dagur Ómarsson út BF Boganum í Kópavogi vann báða Íslandsmeistaratitla U16 á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Kópavogi 9 ágúst. Dagur vann […]

Eva Kristín tók þrjá Íslandsmeistaratitla og Íslandsmet á ÍM ungmenna

11/08/2025 Guðmundur 0

Eva Kristín Sólmundsdóttir úr ÍF Akri á Akureyri vann alla þrjá Íslandsmeistaratitla U16 og setti Íslandsmet í félagsliðakeppni á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið […]

Ari Björk þrefaldur Íslandsmeistari og tók Íslandsmet á ÍM ungmenna

11/08/2025 Guðmundur 0

Ari Emin Björk úr ÍF Akri á Akureyri vann alla þrjá Íslandsmeistaratitla U21 og setti Íslandsmet í félagsliðakeppni á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið […]

Anna Yu þrefaldur Íslandsmeistari á ÍM ungmenna

11/08/2025 Guðmundur 0

Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi vann þrjá Íslandsmeistaratitla og tók eitt silfur á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í […]

Vala Lovísa tvöfaldur Íslandsmeistari með þrjú Íslandsmet á ÍM ungmenna

11/08/2025 Guðmundur 0

Vala Lovísa Andersen Daníelsdóttir úr LF Freyju í Reykjavík vann bæði Íslandsmeistaratitilinn í U21 kvenna, U21 óháð kyni á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi sem haldið […]

Þórdís með silfur á Archery GB Youth Festival og jafnaði Íslandsmet

11/08/2025 Guðmundur 0

Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BF Boganum í Kópavogi vann silfur á Archery GB Youth Festival í Bretlandi 5-8 ágúst síðast liðinni. Þórdísi gekk ágætlega í […]

Heba Róberts fyrst Íslendinga til að vinna Evrópubikarmótaröð ungmenna

02/08/2025 Guðmundur 0

Heba Róbertsdóttir úr BFB Kópavogi endaði í 1 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025 í berboga kvenna U21. Evrópubikarmótaröðin á þessu ári stóð saman af tveim […]

Baldur Freyr með silfur í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025

02/08/2025 Guðmundur 0

Baldur Freyr Árnason úr BFB Kópavogi í 2 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025 í berboga karla U21. Evrópubikarmótaröðin á þessu ári stóð saman af tveim […]

Þórdís Unnur í 4 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025

02/08/2025 Guðmundur 0

Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BFB Kópavogi endaði í 4 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025 í trissuboga kvenna U18. Evrópubikarmótaröðin á þessu ári stóð saman af […]

Ragnar Smári í 7 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025

02/08/2025 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónasson úr BFB Kópavogi endaði í 7 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025 í trissuboga karla U21. Evrópubikarmótaröðin á þessu ári stóð saman af […]

Eydís Elide í 5 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025

02/08/2025 Guðmundur 0

Eydís Elide Sartori úr BFB Kópavogi endaði í 5 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025 í trissuboga kvenna U21. Evrópubikarmótaröðin á þessu ári stóð saman af […]

Sóldís Inga í 8 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025

02/08/2025 Guðmundur 0

Sóldís Inga Gunnarsdóttir úr BFB Kópavogi endaði í 8 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025 í trissuboga kvenna U18. Evrópubikarmótaröðin á þessu ári stóð saman af […]

Magnús Darri í 11 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025

02/08/2025 Guðmundur 0

Magnús Darri Markússon úr BFB Kópavogi endaði í 11 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025 í trissuboga karla U18. Evrópubikarmótaröðin á þessu ári stóð saman af […]

Elísabet Fjóla í 16 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025

02/08/2025 Guðmundur 0

Elísabet Fjóla Björnsdóttir úr BFB Kópavogi endaði í 16 sæti í Evrópubikarmótaröð ungmenna 2025 í trissuboga kvenna U18. Evrópubikarmótaröðin á þessu ári stóð saman af […]

Heba með brons í einstaklings og liðakeppni á Evrópubikarmóti ungmenna

01/08/2025 Guðmundur 0

Heba Róbertsdóttir í BF Boganum í Kópavogi vann brons í liðakeppni og brons í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna – EBU (European Youth Cup) sem haldið […]

Henry með brons í einstaklings og liðakeppni á Evrópubikarmóti ungmenna

01/08/2025 Guðmundur 0

Henry Johnston í BF Boganum í Kópavogi vann brons í liðakeppni og brons í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna – EBU (European Youth Cup) sem haldið […]

Ragnar Smári slegin út af Suður-Afríku á stærsta Evrópumóti í sögu íþróttarinnar

01/08/2025 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónasson úr BF Boganum í Kópavogi endaði í 6 sæti í liðakeppni, 9 sæti í blandaðri liðakeppni og 9 sæti í einstaklingskeppni á […]

Þórdís Unnur í 9 sæti á þátttökumesta ungmennamóti í sögu World Archery Europe

01/08/2025 Guðmundur 0

Þórdís Unnur Bjakadóttir úr BF Boganum í Kópavogi endaði í 5 sæti í liðakeppni, 9 sæti í blandaðri liðakeppni og 9 sæti í einstaklingskeppni á […]

Eydís Elide í 9 sæti á þátttökumesta ungmennamóti í sögu World Archery Europe

01/08/2025 Guðmundur 0

Eydís Elide Sartori endaði í 9 sæti í liðakeppni og 17 sæti í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna – EBU (European Youth Cup) sem haldið var […]

Magnús Darri í 9 sæti á þátttökumesta ungmennamóti í sögu World Archery Europe

01/08/2025 Guðmundur 0

Magnús Darri Markússon endaði í 9 sæti í liðakeppni og 17 sæti í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna – EBU (European Youth Cup) sem haldið var […]

Elísabet Fjóla í 5 sæti á þátttökumesta ungmennamóti í sögu World Archery Europe

01/08/2025 Guðmundur 0

Elísabet Fjóla Björnsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi endaði í 5 sæti í liðakeppni og 17 sæti í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna – EBU (European […]

Sóldís Inga í 5 sæti á þátttökumesta ungmennamóti í sögu World Archery Europe

01/08/2025 Guðmundur 0

Sóldís Inga Gunnarsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi endaði í 5 sæti í liðakeppni og 17 sæti í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna – EBU (European […]

Phukao í 6 sæti á þátttökumesta ungmennamóti í sögu World Archery Europe

01/08/2025 Guðmundur 0

Kaewmunkorn Yuangthong (Phukao) úr BF Hróa Hetti í Hafnarfirði endaði í 6 sæti í liðakeppni og 17 sæti í einstaklingskeppni á Evrópubikarmóti ungmenna – EBU […]

Posts pagination

1 2 … 39 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • HM Ungmenna 2025 Winnipeg Kanada - WorldArchery 17/08/2025 – 24/08/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025031
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Ágúst 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/08/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025020
  • HM Gwangju 2025 - WorldArchery 05/09/2025 – 12/09/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025032
  • Bikarmót BFSÍ September - Bogfimisamband Íslands 27/09/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025070
  • Vertu memm í bogfimi!!! - September 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/09/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025021
  • Bikarmót BFSÍ Október - Bogfimisamband Íslands 18/10/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025071
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Október 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/10/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025022
  • Indoor World Series Lausanne - WorldArchery 31/10/2025 – 02/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025066
  • Indoor World Series Luxembourg - WorldArchery 14/11/2025 – 16/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025067
  • Bikarmót BFSÍ Nóvember - Bogfimisamband Íslands 22/11/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025072
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 594 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »