Búið er að festa niður dagsetningar vegna Austurland Open 1440 og uppfæra nafnið á mótinu með tilvísun í hæsta mögulega skor. Aðlaga keppnisgjöld að líklegum kostnaði, semja um gistingu og eldunaraðstöðu/grillaðstöðu. Frítt í Sund og pott hjá Sundlaug Egilsstaða. Skilst einnig að þá sé Bogfimihlutinn í Baku búinn 🙂
Nú er bara bíða eftir að skráningum rigni inn meðan lokahönd verður lögð á skipulagningu.
kveðja að Austan
Halli