Auðunn Andri Jóhannesson í Bogfimifélaginu Hróa Hetti í Hafnarfirði náði góðu holli af niðurstöðum á NM ungmenna sem haldið var í Óðinsvé Danmörk 3-7 júlí.
Auðunn tók silfrið í einstaklingskeppni eftir að tapa úrslitaleiknum 6-0 gegn Evrópumeistaranum Ludvig Rohlin frá Svíþjóð. Í liðakeppni setti liðið landsliðsmet á NM ungmenna ásamt því að taka bronsið í liðakeppni á NM ungmenna.
Samantekt af niðurstöðum Auðuns á NM:
- Auðunn Andri Jóhannesson BFHH – Berbogi karla U21 – Silfur
- Auðunn Andri Jóhannesson BFHH – Berbogi U21 liðakeppni – Brons
- Berboga U21 NUM landsliðsmet – 1121 stig
- Heba Róbertsdóttir BFB
- Maria Kozak SFÍ
- Auðunn Andri Jóhannesson BFHH
Frekari upplýsingar um mótin er hægt að finna í fréttum Bogfimisambands Ísland hér: