Ari Emin Björk í ÍF Akri Akureyri var valin sveigbogamaður ársins 2025 af Bogfimisambandi Íslands.
Ari vann alla sex Íslandsmeistaratitla U21 á árinu (einstaklings karla, einstaklings unisex og félagsliða), ásamt því að taka sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meistaraflokki. Ari vann einnig silfur verðlaun á öllum öðrum ÍM í meistaraflokki á árinu og tók brons í bæði Bikarmótaröð BFSÍ inni og út.
Í alþjóðlegri keppni á árinu sýndi Ari m.a. flotta niðurstöðu á NM ungmenna þar sem hann endaði í 7 sæti, var í 33 sæti á þátttökumest ungmenna móti í sögu íþróttarinnar á Evrópubikarmóti U21 í Búlgaría og endaði í 17 sæti á EM U21.
Þetta er í fyrsta sinn sem Ari hreppir titilinn sveigbogamaður ársins af BFSÍ. Ari er 20 ára gamall.
Ýmis tölfræði:
- Íslandsmeistaratitlar 2025
- Íslandsmeistari U21 Einstaklinga Óháður kyni Sveigboga Innandyra Akur Akureyri (ÍBA) Ari Emin Björk
- Íslandsmeistari U21 Einstaklinga Karla Sveigboga Innandyra Akur Akureyri (ÍBA) Ari Emin Björk
- Íslandsmeistari U21 Félagsliða Óháður kyni Sveigboga Innandyra Akur Akureyri (ÍBA) Ari Emin Björk Eva Kristín Sólmundsdóttir
- Íslandsmeistari Meistara Einstaklinga Karla Sveigboga Utandyra Akur Akureyri (ÍBA) Ari Emin Björk
- Íslandsmeistari U21 Einstaklinga Óháður kyni Sveigboga Utandyra Akur Akureyri (ÍBA) Ari Emin Björk
- Íslandsmeistari U21 Einstaklinga Karla Sveigboga Utandyra Akur Akureyri (ÍBA) Ari Emin Björk
- Íslandsmeistari U21 Félagsliða Óháður kyni Sveigboga Utandyra Akur Akureyri (ÍBA) Ari Emin Björk Freydís Bergsveinsdóttir
- Met 2025
- Íslandsmet Ari Emin Björk Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir Akur – Akureyri – ÍBA U21 BFSÍ Sveigbogi Blandað lið Utandyra Undankeppni Liðamet 629 Íslandsmót Ungmenna
- Niðurstöður í landsliðsverkefnum 2025
- Nordic Youth Championships Boras Sweden Recurve Men U21 Individual Recurve Under 21 (age 18-20) Men 7 BJÖRK Ari Emin
- Nordic Youth Championships Boras Sweden Recurve Mixed U21 Teams Recurve Under 21 (18-20) Team 9 BJÖRK Ari Emin
- European Indoor Championships Samsun Turkey Recurve Men U21 Individual Recurve Under 21 Men 17 BJÖRK Ari Emin
- European Youth Cup Leg 1 Sofia Bulgaria Recurve Men U21 Individual Recurve Under 21 Men 33 BJÖRK Ari Emin
- European Youth Cup Series Final Mörg lönd Recurve Men U21 Individual Recurve Under 21 Men 65 BJÖRK Ari Emin
Öllum mótum á tímabilinu sem hafa áhrif á valið er lokið og því mögulegt að birta fréttina fyrr.
Ýmsar fréttir af Ara á árinu:
Ari Björk þrefaldur Íslandsmeistari og tók Íslandsmet á ÍM ungmenna
Ari Björk í 33 sæti á þátttökumesta ungmennamóti í sögu World Archery Europe
Ari Björk tók sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á ÍM25 um helgina og fyrsta titil Akureyringa
Ari Björk náði alþjóðlegum þjálfararéttindum á vegum Olympic Solidarity og World Archery