Fjórir keppendur úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri tóku þátt á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Óðinsvé Danmörku 4-8 júlí.
Lokaniðurstöður allra Akureyrsku keppendana í einstaklingskeppni:
- Alexandra Kolka Stelly Eydal ÍFA- 17 sæti sveigboga kvenna U16
- Þórir Steingrímsson ÍFA – 9 sæti sveigboga karla U16
- Nanna Líf Gautadóttir Presburg ÍFA – 9 sæti sveigboga kvenna U18
- Ari Emin Björk ÍFA – 9 sæti sveigboga karla U21
Lokaniðurstöður allra Akureyrsku keppendana í liðakeppni:
- Alexandra Kolka Stelly Eydal ÍFA- 9 sæti sveigboga U16
- Þórir Steingrímsson ÍFA – 6 sæti sveigboga U16
- Nanna Líf Gautadóttir Presburg ÍFA – 9 sæti sveigboga U18
- Ari Emin Björk ÍFA – 6 sæti sveigboga U21
Frekari upplýsingar um mótið er hægt að finna í frétt Bogfimisambands Ísland hér: