
Valgerður með sjötta Íslandsmeistaratitil sinn í röð á ÍM25 um helgina og lengstu sigurröð Íslandsmeistaratitla kvenna
Valgerður Hjaltested vann sinn sjötta Íslandsmeistaratitil í röð í sveigboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu 2025 í Þorlákshöfn um helgina. Valgerður hefur unnið bæði Íslandsmeistaratitla sveigboga kvenna […]