
Bogfimisetrið Indoor Series Janúar lokið – Eitt mót eftir!
Nú er bogfimisetrið indoor series fyrir janúar lokið og er nú einungis eitt mót eftir í mótaröðinni! Janúar mótið gekk mjög vel fyrir sig. Tíu manns sáu sér fært að taka þátt og var enn eitt nýtt Íslandsmet sett á mótinu!