Marín “jafnar” Evrópumetið í U18 og sló Íslandsmetið í U18 588 af 600 mögulegum

Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum sló Íslandsmetið í sveigboga kvenna U18 í gær þegar hún keppti í ungmennadeild BFSÍ, 588 stig af 600 mögulegum. … Continue reading Marín “jafnar” Evrópumetið í U18 og sló Íslandsmetið í U18 588 af 600 mögulegum