Íþróttakona ársins 2021 Marín Aníta Hilmarsdóttir

Marín Aníta Hilmarsdóttir 17 ára í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er íþróttakona BFSÍ annað árið í röð. Marín varð Norðurlandameistari með miklum yfirburðum í U18 … Continue reading Íþróttakona ársins 2021 Marín Aníta Hilmarsdóttir