Alfreð Birgisson er bikarmeistari BFSÍ 2023 í trissuboga flokki og í þriðja sæti á World Series Open heimslista sem stendur

Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri var krýndur bikarmeistari BFSÍ … Continue reading Alfreð Birgisson er bikarmeistari BFSÍ 2023 í trissuboga flokki og í þriðja sæti á World Series Open heimslista sem stendur